Category Archives: Vefsíður

Þáttur 136 Anna Signý Guðbjörnsdóttir

Anna Signý Guðbjörnsdóttir er sérfræðingur í notendarannsóknum og þjónustuhönnun hjá Kolibri. Anna er með cand.it í digital design and communication frá IT háskólanum í Kaupmannahöfn ásamt því að hafa lokið námi í margmiðlunarhönnun og vefþróun.Í þessu viðtali ræðum við mikilvægi viðmótshönnunar, hvað ber að hafa í huga bæði í undirbúning í stafrænum lausnum ss vefsíðum […]

Þáttur 128 Sigrún og Unnur frá SVEF

Þær Sigrún Tinna Gissurardóttir forritari hjá Sendiráðinu og Unnur Sól Ingimarsdóttir forritari hjá ORIGO og stjórnarmeðlimir SVEF kíktu í stutt spjall og ræddu m.a. Iceweb 2021 og Íslensku vefverðlaunin. Jóns · Þáttur 128 Unnur & Sigrún Vefverðlaunin og Iceweb 2021 Á svef.is segir um samtökin“Hvað er SVEF?Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru fagsamtök þeirra er starfa að […]

Þáttur 127 Hjörvar Hermannsson

Spjall um vefverslanir og markaðssetningu með Hjörvari framkvæmdastjóra Smartmedia. Hjörvar er stúdent frá MK og kláraði síðan viðskiptafræði í HÍ með áherslu á markaðsmál. Eftir HÍ ákvað hann að leggja land undir fót og fór í mastersnám í markaðsfræðum í Gold Coast , Ástralíu.Eftir það nám kom Hermann aftur til Íslands og hóf störf hjá […]

Þáttur 118 Guðmundur Bjarni Sigurðsson

“Er ást í þessu?”Guðmundur Bjarni er stofnandi Kosmos og Kaos og er titlaður í dag CEO / Creative Director.Í þessu viðtali segir Keflvíkingurinn Guðmundur okkur frá Ninjafélagi í Keflavík, BMX braut og stuttum körfuboltaferli. Guðmundur segir okkur einnig frá því hvernig það kom til að hann fór í þann bransa sem hann starfar við í […]

FKA & Jóns Ragnheiður H. Magnúsdóttir

Við höldum áfram að ræða við félagskonur FKA. Í þetta skiptið er það Ragnheiður H. Magnúsdóttir en hún er vélaverkfræðingur og master í framleiðsluverkfræði frá Álaborgarháskóla árið 2000.Ragnheiður segir okkur frá námi sínu, starfsferli fram að þessu ásamt því að koma inn á hin ýmsu mál varðandi jafnrétti og baráttumál kvenna. Jóns · FKA Ragnheiður […]

Björgvin Pétur Sigurjónsson þáttur 76

Björgvin sem er stofnandi og Creative Director hjá Jökulá er viðmælandi minn í þætti númer 76. Þetta segir Björgvin um sjálfan sig á Dribble“Trying to achieve the the mindblowing professional name Graphic designer with a little twist of everything. Owner at www.jokula.is creative agency”. Björgvin segir okkur í mjög opinskáu viðtali um hvernig það var […]