Flokkur: Markaðsmál

Inga Rós Antoníusdóttir þáttur 69

Nýr þáttur á jons.is Inga Rós Antoníusdóttir verkefnastjóri stafrænnar ferðaþjónustu hjá Ferðamálastofu er gestur minn í þessum þætti.Við förum yfir víðan völl í markaðsmálum fyrir ferðaþjónustu á Íslandi. Í tilkynningu frá Ferðamálastofu sagði um ráðningu Ingu Rósar á sínum tíma;„Inga Rós er menntuð í alþjóðaviðskiptum með áherslu á þvermenningarleg samskipti frá Copenhagen Business School, auk […]

Steinar Þór Ólafsson þáttur 66

Steinar Þór Ólafsson markaðsstjóri Skeljungs er meðal annars menntaður íþróttakennari og rak Crossfitstöð í Lúxemburg. Í þessu í viðtali segir hann okkur frá þeim áskorunum sem liggja fyrir hjá markaðsstjóra í fyrirtæki einsog Skeljung sem reka sínar bensínstöðvar undir merkjum Orkunnar. Steinar hefur líka verið mjög duglegur að nýta sér Linkedin, hans mat er að […]

Arnar Gísli Hinriksson hjá Digido þáttur 63

Arnar Gísli hjá Digido er gestur minn í þessum þætti. Arnar starfar hjá Digido, á vef Digido segir um fyrirtækið;DigiDo er netmarkaðsstofa sem hjálpar fyrirtækjum að ná betri árangri í netmarkaðsmálum með auknum sýnileika á leitarvélum, skilvirkari vefauglýsingum, bestunaraðgerðum á vefsíðu, nýtingu gagna í markaðsaðgerðum og vefmælingum. Okkar áhersla er árangursmarkaðssetning (e. Performance Marketing) þar […]

Dr. Valdimar Sigurðsson Prófessor við viðskiptadeild HR. PhD þáttur 62

„Dr. Valdimar Sigurðsson er prófessor í markaðsfræði og neytendasálfræði við viðskiptadeild HR. Valdimar lauk doktorsprófi sínu við Cardiff University. Valdimar hefur birt fjölda greina og bókakafla og unnið til rannsóknarstyrkja. Hann hefur unnið með fjölmörgum fyrirtækjum í markaðsmálum bæði á Íslandi sem og erlendis.“

Dr. Friðrik Larsen Brandr þáttur 60

Friðrik Larsen hjá Brandr, Larsen Energy Branding og Háskóla Íslands í góðu spjalli um vörumerki.Hvað er vörumerki og hvað er ekki vörumerki, starfsemi Brandr og kennslan hjá HÍ er meðal annars það sem við förum yfir.Friðrik segir okkur líka frá bók sem hann skrifaði og er hægt að nálgast á Amazon Energy Branding: Harnessing Consumer […]

Magnús Árnason Nova þáttur 59

Það þarf líklega ekki að kynna Nova fyrir neinum á Íslandi í dag, stærsta skemmtistað í heimi. Sama má segja um Magnús Árnason sem er með titilinn CHIEF DIGITAL OFFICER hann þarf ekki að kynna fyrir markaðsfólki á Íslandi.Magnús hefur unnið hjá fyrirtækjum einsog Íslandssíma, Latabæ, OZ og sat í stjórn Cintamani. Einnig stofnaði Magnús […]

Hvað er að frétta?
Loading...