Category Archives: Markaðsmál

Inga Hlín Pálsdóttir Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins.

Jóns · Inga Hlín Pálsdóttir Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Inga Hlín kom einnig í viðtal janúar 2021 þar sem við ræddum meðal annars áskoranir ferðaþjónustu fyrirtækja í Covid. Inga Hlín hefur undanfarin ár starfað sem alþjóðlegur ráðgjafi og fyrirlesari. Helstu verkefni hafa snúið að samstarfi fyrirtækja og opinberra aðila, stefnumótun, markaðssetningu, breytingastjórnun og sjálfbærni í tengslum […]

Halldór Bachmann Kynningarstjóri hjá Almenna lífeyrissjóðnum

Jóns · Halldór Bachmann Kynningarstjóri hjá Almenna lífeyrissjóðnum Halldór hefur frá mörgu áhugaverðu að segja og gerir það í þessu einlæga viðtali.Persónulegar áskoranir í lífi og starfi, hindranir og sigrar.Það er áhugavert að heyra Halldór segja frá vinnu sinni við vörumerki eins og MasterCard, IcelandAir, KEA, Sambandinu, Morgunblaðinu og mörgum fleirum.

Davíð Arnarson, Datera. SEO og Google Analytics

Jóns · Davíð Arnarson Datera SEO og Google Analytics Umræðuefnið í þessu viðtali er SEO eða leitarvélabestun, vefmælingar almennt, Google Analytics, Chatgpt og AI í marketing svo fátt eitt sé nefnt.Davíð starfar sem ráðgjafi hjá Datera “sem er 360° markaðsstofa sem kemur að öllu sem tengist markaðssmálum nema framleiðslu markaðsefnis”.Tryggvi Elínarson og Hjalti Már Einarsson […]

Bryndís Rún Baldursdóttir Markaðsstjóri heilsu – og íþróttasviðs Icepharma

Allt um markaðssetningu vörumerkja eins og Nike og Speedo með Bryndísi Rún hjá Icepharma.Bryndís útskrifaðist með meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. 𝘔𝘚.𝘤. 𝘔𝘢𝘳𝘬𝘦𝘵𝘪𝘯𝘨 𝘢𝘯𝘥 𝘐𝘯𝘵𝘦𝘳𝘯𝘢𝘵𝘪𝘰𝘯𝘢𝘭 𝘉𝘶𝘴𝘪𝘯𝘦𝘴𝘴 Við ræðum lokaverkefnið hennar “Viðhorf markaðsfólks til faglegs markaðsstarfs” ásamt því að spjalla um námið í heild sinni. Bryndis á LinkedinIcepharma Óli Jóns á LinkedinJóns á […]

Þáttur 147 Heiðrún Arna og Guðrún Unnur hjá Siteimprove

Í nóvember kíkti ég í heimsókn til Siteimprove í Kaupmannahöfn þar tóku á móti mér þær Guðrún Unnu Gústafsdóttr og Heiðrún Arna Óttarrsdóttir. Þær sögðu mér frá þeirra lífi og starfi í Danmörku ásamt því að fara yfir hvað Siteimprove.Virkilega skemmtileg heimsókn í flott og áhugavert fyrirtæki. “Siteimprove is a SaaS solution that helps organizations […]

Þáttur 146 Styrmir Másson

Í nóvember síðastliðnum hitti ég í ásamt Agnari Frey Gunnarssyni samstarfsfélaga mínum hjá Birtingahúsinu, Styrmi Másson á vinnustað hans í Kaupmannahöfn.Styrmir starfar sem “Performance Marketing Lead” hjá Planday.Í þessu spjalli segir Styrmir okkur frá Planday, fyrir hverja það er og hvernig markaðssetningu er háttað. Jóns · 146. Styrmir Másson “Planday is a technology company that […]