Eva Ruza skemmtikraftur og blómakona er gestur Óla Jóns í þætti 141. Þemað í þessum þætti líkt og í undarförnum þáttum og næstu þremur er markaðssetning lítilla fyrirtækja. Lítil fyrirtæki geta verið og eru oft ein manneskja líkt og í tilfelli Evu.Eva fór yfir það með okkur hvernig vörumerkið Eva Ruza varð til og hvernig […]
Category Archives: Tengslamyndun
Í þessum þætti kom til mín hin eiturhressa Ósk Heiða Sveinsdóttir markaðsstjóri Póstsins.Á mbl.is sagði þegar hún hóf störf þar; “Ósk Heiða Sveinsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður markaðsdeildar Íslandspósts og hefur hún þegar hafið störf. Síðast starfaði Ósk sem markaðsstjóri Trackwell, þar á undan var hún markaðsstóri Krónunnar og Íslandshótela. Þetta kemur fram í tilkynningu […]
Eydís Rós er býflugnabóndi, ferðaþjónustubóndi, nautgripabóndi, viðskiptafræðingur, förðunarfræðingur, FKA kona og nemi í bændaskólanum á Hvanneyri svo fátt eitt sé nefnt. Þessi kraftmikla konu segir okkur sögu sína og útskýrir fyrir okkur hvað felst í því að vera með býflugur á Íslandi.Eydís deildi með fjölda skemmtilegra mynd sem gaman er að skoða um leið og […]
Ásta Guðmundsdóttir er forstöðumaður Kerfisreksturs og Framlínuþjónustu hjá Origo. Ásta segir okkur frá því að hún eignaðist barn áður en hún varð 18 ára eftir að hafa flosnað upp úr námi en svo kom vendipunktur þar sem hún ákvað að fara í meira nám og flutti á Bifröst. Þar kláraði hún viðskiptafræði og í kjölfarið […]
Rakel Lind Hauksdóttir er fjármála- og fjáröflunarstjóri hjá SOS barnaþorp. Í þessu einlæga viðtali segir Rakel okkur frá því meðal annars hvað varð til að hún hóf störf hjá SOS barnaþorp. Rakel segir okkur einnig frá starfseminni þar og sögunni hjá SOS barnaþorp. Jóns · FKA Rakel Lind Hauksdóttir Rakel sem nýlega var kjörin í […]
Við höldum áfram að ræða við félagskonur FKA. Í þetta skiptið er það Ragnheiður H. Magnúsdóttir en hún er vélaverkfræðingur og master í framleiðsluverkfræði frá Álaborgarháskóla árið 2000.Ragnheiður segir okkur frá námi sínu, starfsferli fram að þessu ásamt því að koma inn á hin ýmsu mál varðandi jafnrétti og baráttumál kvenna. Jóns · FKA Ragnheiður […]