Í nóvember síðastliðnum hitti ég í ásamt Agnari Frey Gunnarssyni samstarfsfélaga mínum hjá Birtingahúsinu, Styrmi Másson á vinnustað hans í Kaupmannahöfn.
Styrmir starfar sem „Performance Marketing Lead“ hjá Planday.
Í þessu spjalli segir Styrmir okkur frá Planday, fyrir hverja það er og hvernig markaðssetningu er háttað

HLUSTA Á ÞÁTT