31. Þáttur Magnús Magnússon

Viðtal sem Óli Jóns tók í mai við Magnús Magnússon hjá Íslensku auglýsingastofunni hann er titlaður Head of online strategic planning. Hann sér um flest öll mál sem koma að online/digital marketing hjá [...]

By |júlí 12th, 2017|Categories: Markaðsáætlun, Markaðsmál, Markaðssetning|Slökkt á athugasemdum við 31. Þáttur Magnús Magnússon

30. þáttur Paula Gould

Þáttur 30 er kominn í loftið. Í þessum þætti ræðir Óli Jóns við Paula Gould sem starfar hjá Frumtak. Á vef Frumtak segir; Frumtak var stofnað 23. desember 2008 og hafði það að markmiði [...]

By |júlí 5th, 2017|Categories: Frumkvöðlar|0 Comments

29. þáttur Tryggvi Freyr Elínarson

Við höldum áfram þar sem frá var horfið og ræðum  um markaðssetningu með áherslu á stafræna miðla. Tryggvi Freyr Elínarson hjá Inn út er gestur minn í þessum þætti, þeim fyrsta undir nýju nafni. [...]

By |maí 31st, 2017|Categories: Markaðsmál|0 Comments

Nýtt nafn á Viskavarpinu

Viskavarpið verður Hlaðvarpið með Óla Jóns á jons.is Eftir tuttugu og átta þætti um sölu og markaðssmál var kominn tími á að "leyfa barninu að þroskast" ef svo má að orði komast og eignast sitt [...]

By |maí 26th, 2017|Categories: Markaðsmál|Tags: |1 Comment

28. Þáttur Þorsteinn Mar Gunnlaugsson

Þorsteinn hefur lengi starfað að vefmálum, sá um vefinn hjá Ölgerðini, einnig hefur hann starfað hjá Móberg að sjá um vefi einsog Bland og fleiri. Í dag er hann vefstjóri Iceland travel. Þorsteinn fer [...]

By |maí 17th, 2017|Categories: Markaðssetning, Vefsíður|0 Comments

27. þáttur Jón Heiðar Þorsteinsson

Jón Heiðar Þorsteinsson markaðsstjóri Iceland Travel. Ég ræddi við Jón um starf markaðsstjórans almennt, áherslur Iceland Travel í sýnu markaðsstarfi ásamt því að fara aðeins yfir starfsemi þeirra og sögu. Á vefsíðu Iceland Travel segir [...]

Komandi viðburðir

Það eru engir viðburðir framundan á þessum tima.