Stebbi Jak

Líkt og aðrir sjálfstætt starfandi aðilar þarf tónlistarfólk og aðrir listamenn að huga að sölu og markaðssetningu á sinni vöru og þjónustu. Til að ræða þetta fékk Óli Jóns til sín Stefán Jakobsson eða Stebba Jak söngvara hljómsveitarinnar Dimmu. Stebbi fer yfir ferilinn frá söngkeppni framhaldsskólana til dagsins í dag. Í þessu spjalli er farið yfir víðan völl, kennarstarfið, ferðalögin, samfélagið í Mývatnssveit, framhaldsskólann á Laugum, hljómsveitir eins og Douglas Wilson og Alþingi.

HLUSTA Á ÞÁTT