Hörður Harðarson Landsstjóri – Entravision Ísland
Hörður kom í viðtal hjá Óla Jóns í nóvember 2017 í þætti númer 41.
Í þessu viðtali fer Hörður yfir hvað Entravision sem er vottaður sölu- og þjónustuaðili fyrir Meta er, hvað þjónustu þau bjóða upp á osfrv.
Hluti af þeim spurningum sem koma svör við í þessu viðtali.
- Hvað er Entravision?
- Hvað þjónusta er hjá Entravision?
- Hvað þarf ég til að vera viðskiptavinur Entravision?
- Þarf ég að verja lágmarksupphæð í birtingar?
- Afhverju kostar þjónusta Entravision ekki neitt, fæ ég svo reikning í bakið seinna?
- Tapa ég einhverju á að vera í viðskiptum við Entravision?
- Dekkun og tíðni, hvað er það?