Dr. Friðrik Larsen Brandr þáttur 60

Friðrik Larsen hjá Brandr, Larsen Energy Branding og Háskóla Íslands í góðu spjalli um vörumerki.Hvað er vörumerki og hvað er ekki vörumerki, starfsemi Brandr og kennslan hjá HÍ er meðal annars það sem við förum yfir.Friðrik segir okkur líka frá bók sem hann skrifaði og er hægt að nálgast á Amazon Energy Branding: Harnessing Consumer […]

Magnús Árnason Nova þáttur 59

Það þarf líklega ekki að kynna Nova fyrir neinum á Íslandi í dag, stærsta skemmtistað í heimi. Sama má segja um Magnús Árnason sem er með titilinn CHIEF DIGITAL OFFICER hann þarf ekki að kynna fyrir markaðsfólki á Íslandi.Magnús hefur unnið hjá fyrirtækjum einsog Íslandssíma, Latabæ, OZ og sat í stjórn Cintamani. Einnig stofnaði Magnús […]

Sesselía Birgisdóttir Advania þáttur 58

Sesselía Birgisdóttir hjá Advania kom í spjall í þessum þætti. Við ræddum markaðsmálin hjá Advania, verkefnin sem hún var í áður en hún kom til Advania ss Red Apple Apartments. Sesselía segir okkur líka frá tilkomu viðburðarins Þú sem vörumerki sem haldinn var núna í vor og var fullt hús í bæði skiptin. Á vef […]

Hugrún og Birgitta Studio yellow þáttur 57

Nú í vor útskrifuðust þær Hugrún Rúnarsdóttir og Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir úr Vefskólanum, Þær kíktu í viðtal til mín og sögðu frá hvað varð til þess að þær völdu að fara í Vefskólann, sögðu okkur frá náminu og síðast en ekki síst frá Studio yellow sem þær stofnuðu. Studio yellow. er vefstofa sem stofnuð var […]

Steinar Ingi Farestveit hönnunarstjóri hjá Kolibri þáttur 56

Í þessu þætti ræðum við Steinar Inga hjá Kolibri. Steinar segir okkur frá aðdraganda Kolibri og hvernig þeir vinna með sýnum viðskiptavinum. Við ræðum Design Thinking, Agile og margt fleira. Steinar er hönnunarstjóri Kolibri. Hann hefur komið að fjölmörgum verkefnum í vef- og hugbúnaðarþróun á sínum ferli og hefur snertiflöt á flestum þeim verkefnum sem […]

Maríanna Magnúsdóttir & Pétur Arason hjá MANINO þáttur 55

Eftir nokkurt hlé er kominn nýr þáttur af Hlaðvarpinu á jons.is.Í þessum þætti hittum við fyrir Maríönnu og Pétur hjá MANINO. Við tökum fyrir stjórnun fyrirtækja, ræðum um LEAN en MANINO aðstoðar fyrirtæki og stofnanir að vinna með þessa vinsælustu stjórnunaraðferð okkar tíma. Maríanna og Pétur segja okkar líka frá ráðstefnum sem eru framundan nú […]

Hvað er að frétta?
Loading...