Þáttur 118 Guðmundur Bjarni Sigurðsson


Er ást í þessu?”
Guðmundur Bjarni er stofnandi Kosmos og Kaos og er titlaður í dag CEO / Creative Director.
Í þessu viðtali segir Keflvíkingurinn Guðmundur okkur frá Ninjafélagi í Keflavík, BMX braut og stuttum körfuboltaferli.
Guðmundur segir okkur einnig frá því hvernig það kom til að hann fór í þann bransa sem hann starfar við í dag. Guðmundur kemur meðal annars inn á skemmtilegan vef sem hann setti í loftið gummisig.com og vakti mikla athygli á sínum tíma. Guðmundur fer inn á þau verkefni sem hans fyrirtæki kemur að í dag og hvað honum finnst mikilvægast að hafa í huga varðandi hönnun og rekstur.

Guðmundur Bjarni Sigurðsson
“Gerðu það sem þú elskar, það er ávísun á góða hluti.”


Á vef Kosmos og Kaos segir um fyrirtækið
“The company was founded in March of 2010 in the unassuming headquarters of the Internal Revenue in Reykjavík. We quickly went from doing business at the kitchen table to opening two branch offices, one in Reykjanesbær and another in Reykjavík. In addition to the recognition and awards we have received for our work, Kosmos & Kaos has attracted attention for its progressive HR policies and for being a family-friendly workplace.”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *