Anna Signý Guðbjörnsdóttir er sérfræðingur í notendarannsóknum og þjónustuhönnun hjá Kolibri.
Anna er með cand.it í digital design and communication frá IT háskólanum í Kaupmannahöfn ásamt því að hafa lokið námi í margmiðlunarhönnun og vefþróun.
Í þessu viðtali ræðum við mikilvægi viðmótshönnunar, hvað ber að hafa í huga bæði í undirbúning í stafrænum lausnum ss vefsíðum og öppum og eftir að verkefnin eru komin í gagnið.
