Jón Trausti er framkvæmdastjóri Öskju, hann ólst upp við bíla á bílasölu sem pabbi hans á svo hann á ekki langt að sækja bílasöluáhugann þrátt fyrir að vera ekki svokallaður bíladellukall. Jón Trausti starfaði sem fararstjóri og var í Portúgal eftir menntaskóla. En mömmu hans fannst hann farinn að vera full mikið í burtu og skráði hann því í háskólann á Bifröst.
Flokkur: Starfsmannamál
Í þessum þætti ræðir Óli Jóns var Baldur Rafn Gylfason hjá Bpro.isBaldur segir okkur frá því hvar hann lærði að vinna á Fellsströnd þar sem hann var vinnumaður í mörg sumur. Við fáum líka að vita hvernig það kom til að smiðssonurinn sem byrjaði að nema smíði í Iðnskólanum útskrifaðist svo af hárgreiðslubraut eða klippari […]
Birgi Jónsson þarf líklega ekki að kynna fyrir mörgum í íslensku viðskiptalífi eða fyrir þeim sem fylgjast með íslensku rokki.Birgir sem er úr Kópavogi og kallar sig Kópavogsvilling, hefur verið að tromma síðan hann man eftir sér. Birgir lærði offset prentun á Íslandi en skellti sér svo erlendis í nám þegar hann var 22 ára. […]
Í þessi viðtali númer 101 af Hlaðvarpinu með Óla Jóns fáum við að kynnast Grétu Maríu Grétarsdóttur. Jóns · 101. Gréta María Grétarsdóttir Gréta sem ólst upp úti á landi segir það forréttindi að alast upp við það frelsi sem því fylgdi.Íþróttir hafa alltaf átt stóran þátt í lífi Grétu en hún á að baki […]
Við höldum áfram að ræða við félagskonur FKA. Í þetta skiptið er það Ragnheiður H. Magnúsdóttir en hún er vélaverkfræðingur og master í framleiðsluverkfræði frá Álaborgarháskóla árið 2000.Ragnheiður segir okkur frá námi sínu, starfsferli fram að þessu ásamt því að koma inn á hin ýmsu mál varðandi jafnrétti og baráttumál kvenna. Jóns · FKA Ragnheiður […]
Freyr Ólafsson stjórnendaráðgjafi og formaður frjálsíþróttasambandsins er gestur minn í þætti númer 99 af Hlaðvarpinu á Jóns. Freyr sem er fjögurra barna faðir, íþróttafræðingur, tölvunarfræðingur og pistlahöfundur svo fátt eitt sé nefnt segir okkur frá lífi í leik og starfi í þessu viðtali. Freyr fer líka yfir hvað honum finnst mikilvægt í stjórnun fyrirtækja, hvar […]