Flokkur: Stofnun og rekstur

Björgvin Pétur Sigurjónsson þáttur 76

Björgvin sem er stofnandi og Creative Director hjá Jökulá er viðmælandi minn í þætti númer 76. Þetta segir Björgvin um sjálfan sig á Dribble„Trying to achieve the the mindblowing professional name Graphic designer with a little twist of everything. Owner at www.jokula.is creative agency“. Björgvin segir okkur í mjög opinskáu viðtali um hvernig það var […]

Ólafur Örn Nielsen þáttur 74

Ólafur Örn kom í heimsókn til mín í nóvember síðastliðnum. Ólafur sagði okkur frá dögum sínum hjá Árvakri og Eddu útgáfu. Tíminn hjá WOW var líka ræddur þar sem Ólafur leiddi stafræna hlutann á upphafsárum WOW. Hann segir okkur líka frá því þegar hann og Steinar Ingi sem kom til mín í þátt 56 stofnuðu […]

Bergur Ingi Pétursson & Andri Birgisson hjá Virkja þáttur 68

Bergur og Andri hjá Virkja er gestir mínir í þessum þætti. Þeir segja okkur frá þeirra fyrirtæki, þeirra hugsjónum ásamt því hvað þeir hafa verið að gera undanfarin ár. Bergur Ingi Pétursson Bergur er afreksmaður á mörgum sviðum. Hann starfar sem þjálfari og leiðbeinandi hjá Virkja. Bergur hefur mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og verkefnaumsjón. […]

Oddur & Ægir hjá Key of Marketing þáttur 61

Í þessum þætti komu í spjall hjá Óla Jóns þeir Oddur Jarl Haraldsson og Ægir Hreinn Bjarnason en þeir eiga Key Of Marketing sem sérhæfir sig í að finna bestu leiðirnar fyrir fyrirtæki að markaðssetja sig á samfélagsmiðlum. Á keyofmarketing.is segir;„Hvernig byrjaði þetta?„Þetta byrjaði allt fyrir um ári síðan þegar Oddur Jarl Haraldsson, sem sjálfur […]

Sesselía Birgisdóttir Advania þáttur 58

Sesselía Birgisdóttir hjá Advania kom í spjall í þessum þætti. Við ræddum markaðsmálin hjá Advania, verkefnin sem hún var í áður en hún kom til Advania ss Red Apple Apartments. Sesselía segir okkur líka frá tilkomu viðburðarins Þú sem vörumerki sem haldinn var núna í vor og var fullt hús í bæði skiptin. Á vef […]

Maríanna Magnúsdóttir & Pétur Arason hjá MANINO þáttur 55

Eftir nokkurt hlé er kominn nýr þáttur af Hlaðvarpinu á jons.is.Í þessum þætti hittum við fyrir Maríönnu og Pétur hjá MANINO. Við tökum fyrir stjórnun fyrirtækja, ræðum um LEAN en MANINO aðstoðar fyrirtæki og stofnanir að vinna með þessa vinsælustu stjórnunaraðferð okkar tíma. Maríanna og Pétur segja okkar líka frá ráðstefnum sem eru framundan nú […]

Hvað er að frétta?
Loading...