Jóns · Inga Hlín Pálsdóttir Framkvæmdastjóri Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins. Inga Hlín kom einnig í viðtal janúar 2021 þar sem við ræddum meðal annars áskoranir ferðaþjónustu fyrirtækja í Covid. Inga Hlín hefur undanfarin ár starfað sem alþjóðlegur ráðgjafi og fyrirlesari. Helstu verkefni hafa snúið að samstarfi fyrirtækja og opinberra aðila, stefnumótun, markaðssetningu, breytingastjórnun og sjálfbærni í tengslum […]
Category Archives: Stofnun og rekstur
Anna Kristín Magnúsdóttir hjá Kjólum & Konfekt sem kom í Hlaðvarpið í nóvember 2016 kom aftur í spjall í október síðastliðnum. Ýmislegt hefur breyst á þessum tíma, m.a annars hefur Anna opnað aðra verslun Rokk & Rómantík sem er á Laugaveginum líkt og Kjólar & Konfekt. Anna hefur auk þess opnað vefverslun og auðvitað gengið […]
Tryggvi Hofland Sigurðsson á veitingastaðinn Hofland Eatery í Hveragerði. Hofland Eatery er “Ævintýralegur veitingastaður með frábærar pizzur og spennandi grillrétti.Mikil saga fylgir handverkinu á staðnum, hver fjöl handunninn og ævintýrin leynast í hverju horni hjá okkur.Leggjum áherslu á íslenskt hráefni og vistvænar umbúðir.” Í þessu spjalli sem ég átti við Tryggva í oktober síðastliðnum segir […]
Viðmælandi Óla Jóns í þessum þætti er afrekskonan María Ögn Guðmundsdóttir. Að breyta áhugamálinu sínu í atvinnu er inntakið í þessum þætti þar sem við höldum áfram að huga að litlum fyrirtækjum og einstaklingum. Allt áhugafólk um keppnishjólreiðar þekkir Maríu en hún hefur unnið marga Íslandsmeistaratitla hjólreiðum og varð fyrst kvenna til að keppa fyrir […]
Í þessum þætti er umræðuefnið félagasamtök, stofnun þeirra, markaðssetning og almennur rekstur. Þær Anna Margrét Hrólfsdóttir og Vala Karen Viðarsdóttir frá Women Power eru flestum hnútum kunnugar þegar kemur að þessum málum. Þær störfuðu báðar um árabil í hinum ýmsu störfum hjá UNICEF áður en þær gengu til liðs við Women Power. Jóns · Anna […]
Ólína Björk Hjartardóttir frumkvöðull, snyrtifræðimeistari og fyrirtækjaeigandi með meiru kíkti til mín í skemmtilegt og fróðlegt spjall þar sem við ræddum meðal annars um hvernig það er að reka fyrirtæki út á landi. En Ólína býr á Sauðarkróki, ásamt manni sínum og börnum, þar sem hún rekur snyrtistofuna og verslunina Eftirlæti. Við ræðum um það […]