Þarf tónlistarfólk að huga að sölu og markaðsmálum líkt og aðrir? Líkt og aðrir sjálfstætt starfandi aðilar þarf tónlistarfólk og aðrir listamenn að huga að sölu og markaðssetningu á sinni vöru og þjónustu. Til að ræða þetta fékk Óli Jóns til sín Stefán Jakobsson eða Stebba Jak söngvara hljómsveitarinnar Dimmu. Stebbi fer yfir ferilinn frá […]
Category Archives: Viðburðir
Ásta Kristín framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans.Í þessu viðtali segir Ásta okkur frá horfum í ferðaþjónustunni, hvað við höfum lært á undanförnum mánuðum í tengslum við Covid, frá Ratsjánni sem er “ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa […]
Svanhildur Hólm er framkæmdastjóri Viðskiptaráðs sem er líkt og segir á vi.is “Sameiginlegur vettvangur íslensks viðskiptalífs í rúma öldHeildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi sem telja að heilbrigt og kraftmikið atvinnulíf skapi forsendur til framfara og bættra lífskjara hér á landi.” Jóns · 129. Svanhildur Hólm Valsdóttir Í þessu spjalli segir Svanhildur okkur […]
Þær Sigrún Tinna Gissurardóttir forritari hjá Sendiráðinu og Unnur Sól Ingimarsdóttir forritari hjá ORIGO og stjórnarmeðlimir SVEF kíktu í stutt spjall og ræddu m.a. Iceweb 2021 og Íslensku vefverðlaunin. Jóns · Þáttur 128 Unnur & Sigrún Vefverðlaunin og Iceweb 2021 Á svef.is segir um samtökin“Hvað er SVEF?Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru fagsamtök þeirra er starfa að […]
Þóra Hrund er nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, í fréttatilkynningu í Viðskiptablaðinu þann 16. september sagði; “Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. ÍMARK eru samtök markaðsfólks á Íslandi, einstaklinga sem hafa áhuga á og/eða starfa við markaðsmál.Áður starfaði Þóra Hrund sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri á sviðum markaðsmála, upplifunar- og viðburðahönnunar […]
Það þarf líklega ekki að kynna neinn sem hefur verið í íslenska startupheiminum undan farin ár fyrir Bala en hann hefur mikið látið að sé kveða þar. Meðal annars stofnaði hann Startup Iceland sem er árleg ráðstefna tileinkuð frumkvöðlum og frumkvöðla starfsemi.Í þessu viðtali sem er á ensku segir Bala okkur frá Startup Iceland, af […]
- 1
- 2