Category Archives: Markaðssetning

Bryndís Rún Baldursdóttir Markaðsstjóri heilsu – og íþróttasviðs Icepharma

Allt um markaðssetningu vörumerkja eins og Nike og Speedo með Bryndísi Rún hjá Icepharma.Bryndís útskrifaðist með meistaragráðu í markaðsfræði og alþjóðaviðskiptum frá Háskóla Íslands. 𝘔𝘚.𝘤. 𝘔𝘢𝘳𝘬𝘦𝘵𝘪𝘯𝘨 𝘢𝘯𝘥 𝘐𝘯𝘵𝘦𝘳𝘯𝘢𝘵𝘪𝘰𝘯𝘢𝘭 𝘉𝘶𝘴𝘪𝘯𝘦𝘴𝘴 Við ræðum lokaverkefnið hennar “Viðhorf markaðsfólks til faglegs markaðsstarfs” ásamt því að spjalla um námið í heild sinni. Bryndis á LinkedinIcepharma Óli Jóns á LinkedinJóns á […]

Þáttur 147 Heiðrún Arna og Guðrún Unnur hjá Siteimprove

Í nóvember kíkti ég í heimsókn til Siteimprove í Kaupmannahöfn þar tóku á móti mér þær Guðrún Unnu Gústafsdóttr og Heiðrún Arna Óttarrsdóttir. Þær sögðu mér frá þeirra lífi og starfi í Danmörku ásamt því að fara yfir hvað Siteimprove.Virkilega skemmtileg heimsókn í flott og áhugavert fyrirtæki. “Siteimprove is a SaaS solution that helps organizations […]

Þáttur 146 Styrmir Másson

Í nóvember síðastliðnum hitti ég í ásamt Agnari Frey Gunnarssyni samstarfsfélaga mínum hjá Birtingahúsinu, Styrmi Másson á vinnustað hans í Kaupmannahöfn.Styrmir starfar sem “Performance Marketing Lead” hjá Planday.Í þessu spjalli segir Styrmir okkur frá Planday, fyrir hverja það er og hvernig markaðssetningu er háttað. Jóns · 146. Styrmir Másson “Planday is a technology company that […]

Tryggvi Hofland Sigurðsson

Tryggvi Hofland Sigurðsson á veitingastaðinn Hofland Eatery í Hveragerði. Hofland Eatery er “Ævintýralegur veitingastaður með frábærar pizzur og spennandi grillrétti.Mikil saga fylgir handverkinu á staðnum, hver fjöl handunninn og ævintýrin leynast í hverju horni hjá okkur.Leggjum áherslu á íslenskt hráefni og vistvænar umbúðir.” Í þessu spjalli sem ég átti við Tryggva í oktober síðastliðnum segir […]

Þáttur 143 Stebbi Jak

Þarf tónlistarfólk að huga að sölu og markaðsmálum líkt og aðrir? Líkt og aðrir sjálfstætt starfandi aðilar þarf tónlistarfólk og aðrir listamenn að huga að sölu og markaðssetningu á sinni vöru og þjónustu. Til að ræða þetta fékk Óli Jóns til sín Stefán Jakobsson eða Stebba Jak söngvara hljómsveitarinnar Dimmu. Stebbi fer yfir ferilinn frá […]

Þáttur 139 Ólína Björk Hjartardóttir

Ólína Björk Hjartardóttir frumkvöðull, snyrtifræðimeistari og fyrirtækjaeigandi með meiru kíkti til mín í skemmtilegt og fróðlegt spjall þar sem við ræddum meðal annars um hvernig það er að reka fyrirtæki út á landi. En Ólína býr á Sauðarkróki, ásamt manni sínum og börnum, þar sem hún rekur snyrtistofuna og verslunina Eftirlæti. Við ræðum um það […]