Flokkur: Markaðssetning

Þáttur 96 Þóranna Jónsdóttir

Í þessum þætti fáum við að heyra í Þórönnu Jónsdóttur en hún er markaðs- og kynningarstjóri hjá Samtökum verslunar og þjónustu. Þóranna segir okkur frá SVÞ, og leiðinni frá leiklist og söng í störf við markaðsmál, hvað efnismarkaðssetning er og margt fleira. Jóns · 96. Þóranna Jónsdóttir Í frétta tilkynningu á svth.is segir um Þórönnu […]

Þáttur 94 Magnús Hafliðason

Magnús er í dag forstöðumaður samskipta og markaðssviðs Sýnar. Magnús starfaði í mörg ár hjá Dominos, einnig hjá Joe & the Juice ásamt því að sitja í stjórn ÍMARK og fjölda fyrirtækja.Magnús segir okkur frá árunum hjá Dominos og muninum á því að starfa að markaðsmálum annars vegar á Íslandi svo hinum norðurlöndunum. Jóns · […]

Þáttur 93 Haukur Jarl Kristjánsson

Haukur Jarl er titlaður Performance Marketing Director hjá The Engine sem er hluti af Pipar/TBWA en hann hefur starfað að markaðsmálum í mörg ár. Jóns · 93. Haukur Jarl Kristjánsson Í þessu viðtali spjöllum við Haukur um ýmislegt sem snýr að SEM (searh engine marketing), markmiðasetningu, mælingar og margt fleira.Haukur hefur starfað fyrir mörg stór […]

Þáttur 92 Andri Jónsson

Andri Jónsson stofnaði Barnaloppuna ásamt Guðríði Gunnlaugsdóttur. Barnaloppan sem er að erlendri fyrirmynd er staður þar þú getur keypt og selt notaðar barnavörur. Á barnaloppan.is segir;„Í Barnaloppunni getur þú bæði keypt og selt notaða barnavöru, allt frá fötum og leikföngum til barnavagna og bílstóla. Sem seljandi leigir þú bás (erum með 205 bása til leigu) […]

Þáttur 90 Ari Steinarsson

Ari Steinarsson er gestur þáttar númer 90, Ari kom líka í heimsókn til Óla Jóns í þætti 2. Jóns · 90. Ari Steinarsson Margt hefur gerst hjá Ara síðan þá, helst ber auðvitað að nefna að hann er orðinn afi. Ari hefur einnig ásamt fleirum stofnað fyrirtækið YAY, þar sem hann er framkvæmdastjóri. Á yay.is […]

Þáttur 88 Leiry Seron

Í þessum þætti sem er frumraun Óla að taka viðtal í gegnum fjarfundabúnað ræðir hann við Leiry Seron en hún er frá Honduras.Leiry kom til Íslands fyrir nokkrum árum og heillaðist alveg, hún hefur meðal annars búið í Reykjavík og á Þingeyri. Leiry er grafískur hönnuður frá heimalandi sýnu en lagði einnig stund á nám […]

Hvað er að frétta?
Loading...