Þórhildur Laufey bókmenntafræðingur, grafískur hönnuður og brandari er gestur Óla Jóns í þessum páskaþætti.Þórhildur stofnaði fyrirtækið Kúper Blakk fyrir nokkrum árum, um fyrirtækið segir á kuperblakk.is„Hvað er þetta Kúper Blakk? Kúper Blakk er skapandi stofa sem eeeelskar að auka vörumerkjavirði fyrirtækja og færa brandið „heim í hús“. Galdurinn liggur í að skapa heilsteypta sögu, einfalda skilaboð og […]
Flokkur: Markaðssetning
Spjall um vefverslanir og markaðssetningu með Hjörvari framkvæmdastjóra Smartmedia. Hjörvar er stúdent frá MK og kláraði síðan viðskiptafræði í HÍ með áherslu á markaðsmál. Eftir HÍ ákvað hann að leggja land undir fót og fór í mastersnám í markaðsfræðum í Gold Coast , Ástralíu.Eftir það nám kom Hermann aftur til Íslands og hóf störf hjá […]
Jón Trausti er framkvæmdastjóri Öskju, hann ólst upp við bíla á bílasölu sem pabbi hans á svo hann á ekki langt að sækja bílasöluáhugann þrátt fyrir að vera ekki svokallaður bíladellukall. Jón Trausti starfaði sem fararstjóri og var í Portúgal eftir menntaskóla. En mömmu hans fannst hann farinn að vera full mikið í burtu og skráði hann því í háskólann á Bifröst.
Victor Pálmarsson er einn af stofnendum 1819 og er markaðsstjóri fyrirtækisins, á 1819.is segir um fyritækið; „1819 er upplýsinga og þjónustufyrirtæki sem leitast við að aðstoða einstaklinga sem og fyrirtæki í upplýsingagjöf og aukins sýnileika. 1819 heldur uppi heimasíðu sem líkja má við rafræna símaskra, en í raun er heimasíðan leitarvél þar sem hægt er að […]
Í þessum þætti ræðir Óli Jóns var Baldur Rafn Gylfason hjá Bpro.isBaldur segir okkur frá því hvar hann lærði að vinna á Fellsströnd þar sem hann var vinnumaður í mörg sumur. Við fáum líka að vita hvernig það kom til að smiðssonurinn sem byrjaði að nema smíði í Iðnskólanum útskrifaðist svo af hárgreiðslubraut eða klippari […]
Í þessum þætti er það Ása Tryggvadóttir markaðsstjóri Bestseller. Ása fór í Versló og HR, þar á eftir réð hún sig í markaðsdeild Heklu. Ása sem er Ísfirðingur og mikil útivistarkona vann einnig á Hvíta húsinu sem tengill svo hún þekkir vel til markaðsmála frá flestum hliðum.Í þessu viðtali fyrir Ása yfir það hvernig þau […]