Í nóvember kíkti ég í heimsókn til Siteimprove í Kaupmannahöfn þar tóku á móti mér þær Guðrún Unnu Gústafsdóttr og Heiðrún Arna Óttarrsdóttir. Þær sögðu mér frá þeirra lífi og starfi í Danmörku ásamt því að fara yfir hvað Siteimprove.Virkilega skemmtileg heimsókn í flott og áhugavert fyrirtæki. “Siteimprove is a SaaS solution that helps organizations […]
Category Archives: Vefmál
Anna Signý Guðbjörnsdóttir er sérfræðingur í notendarannsóknum og þjónustuhönnun hjá Kolibri. Anna er með cand.it í digital design and communication frá IT háskólanum í Kaupmannahöfn ásamt því að hafa lokið námi í margmiðlunarhönnun og vefþróun.Í þessu viðtali ræðum við mikilvægi viðmótshönnunar, hvað ber að hafa í huga bæði í undirbúning í stafrænum lausnum ss vefsíðum […]
Þær Sigrún Tinna Gissurardóttir forritari hjá Sendiráðinu og Unnur Sól Ingimarsdóttir forritari hjá ORIGO og stjórnarmeðlimir SVEF kíktu í stutt spjall og ræddu m.a. Iceweb 2021 og Íslensku vefverðlaunin. Jóns · Þáttur 128 Unnur & Sigrún Vefverðlaunin og Iceweb 2021 Á svef.is segir um samtökin“Hvað er SVEF?Samtök vefiðnaðarins (SVEF) eru fagsamtök þeirra er starfa að […]
“Er ást í þessu?”Guðmundur Bjarni er stofnandi Kosmos og Kaos og er titlaður í dag CEO / Creative Director.Í þessu viðtali segir Keflvíkingurinn Guðmundur okkur frá Ninjafélagi í Keflavík, BMX braut og stuttum körfuboltaferli. Guðmundur segir okkur einnig frá því hvernig það kom til að hann fór í þann bransa sem hann starfar við í […]
Andri Heiðar er gestur Óla í þætti 89. Umræðuefnið er verkefnið Stafrænt Ísland. á stafraent.island.is segir um verkefnið“Við vinnum að margvíslegum verkefnum sem öll stuðla að því að gera opinbera þjónustu skilvirkari og notendavænni.” Jóns · 89. Andri Heiðar Kristinsson Á stjornarradid.is segir svo um Andra;“Andri Heiðar Kristinsson hefur verið ráðinn stafrænn leiðtogi í fjármála- […]
Gunnar Þór Sigurjónsson er gestur minn í þætti 87. Gunnar Þór er upplýsingaöryggisstjóri hjá samkeppniseftirlitinu og ljósmyndari.Gunnar segir okkur frá starfi sýnu hjá samkeppniseftirlitinu og kemur með góð ráð varðandi upplýsingaöryggi. Hann segir okkur frá því hvað ber að varast til dæmis í sambandi við lykilorð og hvaða tölvupóstföng við erum að nota. Gunnar segir […]
- 1
- 2