Í lokaþætti fyrir sumarfrí fékk ég til mín markaðsstjóra BYKO Árna Reyni Alfredsson.Við spjöllum að sjálfsögðu um markaðssmál, um störf og menntun Árna og þær breytingar sem hafa orðið á starfi fólks sem starfar að markaðssmálum á síðustu árum. Árni sem hefur starfað í mörg ár hjá BYKO segir okkur líka frá því hvernig það […]
Category Archives: Auglýsingastofur
Í þessum þætti fékk ég til mín Agnar Frey Gunnarsson en hann starfar hjá Birtingahúsinu sem sérfræðingur í öllu sem við kemur stafrænni markaðssetningu. Agnar hef mikla reynslu og þekkingu þegar kemur að því að auglýsa á leitarvélum og samfélagsmiðlum. Í þessu viðtali er farið aðeins dýpra í hlutina en oft áður og ræðum við […]
Spjall um vefverslanir og markaðssetningu með Hjörvari framkvæmdastjóra Smartmedia. Hjörvar er stúdent frá MK og kláraði síðan viðskiptafræði í HÍ með áherslu á markaðsmál. Eftir HÍ ákvað hann að leggja land undir fót og fór í mastersnám í markaðsfræðum í Gold Coast , Ástralíu.Eftir það nám kom Hermann aftur til Íslands og hóf störf hjá […]
Í þessum þætti er það Ása Tryggvadóttir markaðsstjóri Bestseller. Ása fór í Versló og HR, þar á eftir réð hún sig í markaðsdeild Heklu. Ása sem er Ísfirðingur og mikil útivistarkona vann einnig á Hvíta húsinu sem tengill svo hún þekkir vel til markaðsmála frá flestum hliðum.Í þessu viðtali fyrir Ása yfir það hvernig þau […]
Þóra Hrund er nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, í fréttatilkynningu í Viðskiptablaðinu þann 16. september sagði; “Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. ÍMARK eru samtök markaðsfólks á Íslandi, einstaklinga sem hafa áhuga á og/eða starfa við markaðsmál.Áður starfaði Þóra Hrund sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri á sviðum markaðsmála, upplifunar- og viðburðahönnunar […]
Bjarni stofnandi og eigandi Brandson kom í vital hjá Óla Jóns í sumar. Á brandson.is segir;“Við hjá Brandson hvetjum og styðjum þig í að stunda heilbrigt líferni með því að bjóða upp á glæsiilegan og vandaðan æfingafatnað sem veitir þér vellíðan, kraft og innspýtingu til að gefa allt sem þú getur í þá hreyfingu sem […]