Category Archives: Efnissköpun
Efnismarkaðssetning eða content marketing, hvað er það? Efnismarkaðssetning eða content marketing, er sá hluti markaðssetningar sem felur í sér að búa til og deila hjálplegu og gagnlegu efni á netinu (svo sem myndböndum, bloggum og færslum á samfélagsmiðlum). Efni sem ekki er beint að auglýsa vörumerki heldur er ætlað að vekja áhuga á vörum þess […]
Í þessum þætti er það Ása Tryggvadóttir markaðsstjóri Bestseller. Ása fór í Versló og HR, þar á eftir réð hún sig í markaðsdeild Heklu. Ása sem er Ísfirðingur og mikil útivistarkona vann einnig á Hvíta húsinu sem tengill svo hún þekkir vel til markaðsmála frá flestum hliðum.Í þessu viðtali fyrir Ása yfir það hvernig þau […]
Í þessum þætti höldum við áfram að ræða það þegar fyrirtæki ráðast sjálf í að framleiða sitt markaðssefni.Til þess að ræða það fékk ég til mín Auði Ingu Einarsdóttur hjá Advania. Jóns · 121. Auður Inga Einarsdóttir Ég spurði hana meðal annars hvort Advania framleiðið mikið efni innanhúss og þá hvernig efni?Hvernig þau ákveða hvaða […]
Í þessum þætti ræðir Óli Jóns við Sigurð Hannes Ásgeirsson en hann starfar við efnissköpun hjá Icepharma. Sigurður sem menntaði sig í kvikmyndagerð í New York hefur komið víða við á sínum ferli þar má meðal annars nefna heimildamyndagerð í Afríku, hjá sjónvarpsstöð í Canada ásamt því að hafa starfað hér á landi. Sigurður er […]
Olga Björt Þórðardóttir er útgefandi og ritstjóri bæjarblaðsins Hafnfirðingur. Jóns · FKA Olga Björt Þórðardóttir Hún er með BA gráðu í íslensku og MA í blaða- og fréttamennsku. Olga Björt segir frá því hvað varð til þess að hún valdi fjölmiðlun, eftir að hafa starfað víða á vinnumarkaði til að finna sína styrkleika og réttu fjalir. […]
- 1
- 2