Höfundur: jons

Elvar Páll Sigurðsson, Pipar\TBWA

Elvar Páll Sigurðsson er í forsvari fyrir DAN (Digital Arts Network) hjá Pipar\TBWA ásamt því að vera hluti af The Engine teyminu eftir nýlega sameiningu Pipars/TBWA og The Engine. Elvar hélt skemmtilegan fyrirlestur um gögn og skapandi notkun þeirra ásamt því að sýna á skemmtilegan máta hvernig hann sjálfur bjó til gögn á meðan fyrirlestrinum stóð. Um Elvar […]

Ragnheiður Þorleifsdóttir, Hugsmiðjunni

Ragnheiður Þorleifsdóttir framkvæmdastjóri hjá Hugsmiðjunni í fyrsta þætti vetrarins. Við fáum að kynnast Ragnheiði sem og Hugsmiðjunni í þessum þætti. Hugsmiðjan býður uppá margskonar þjónustu í starfænum lausnum, ásamt því að reka Vefakademíuna: Á hugsmidjan.is/akademian/ segir; „Við viljum kenna þér allt sem við kunnum og gera þig um leið að verðmætari starfskrafti. Þróunin á netinu er gríðarlega […]

Sigurður Ragnarsson Bifröst

Sigurður Ragnarsson lektor og forseti viðskiptafræðideildar háskólans á Bifröst kom í spjall í vor. Við ræðum um stjórnun og forystu, markaðsmál, menntun og margt fleira. Sigurður segir okkur meðal annars frá náminu á Bifröst, um viðskiptafræðina og fjarnáminu sem er í boði þar. Flestir nemendur á Bifröst taka námið þar með vinnu enda er námskráin […]

Lella Erludóttir Hey Iceland

Lella Erludóttir er markaðsstjóri Hey Iceland. Lella segir okkur frá Hey Iceland sem er nýtt vörumerki fyrir Ferðaþjónustu bænda Á vefsíðu Hey Iceland segir um fyrirtækið Við bjóðum upp á yfir 170 gististaði af ýmsu tagi um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur […]

Alda Karen Hjaltalín #taka2 hjá Ghostlamp um áhrifavaldamarkaðssetningu og margt fleira

Alda Karen Hjaltalín hjá Ghostlamp Tímamót hjá hlaðvarpinu á jons.is, þáttur númer 50 kemur nú í loftið. Að því tilefni fékk ég til mín Öldu Karen Hjaltalín sem kom einnig í þátt númer 10. Mikið hefur verið um að vera hjá Öldu síðan sá þáttur kom í loftið, hún er flutt til New York, hún […]

Hvað er að frétta?
Loading...