Category Archives: Vefsíður

Bergur Ingi Pétursson & Andri Birgisson hjá Virkja þáttur 68

Bergur og Andri hjá Virkja er gestir mínir í þessum þætti. Þeir segja okkur frá þeirra fyrirtæki, þeirra hugsjónum ásamt því hvað þeir hafa verið að gera undanfarin ár. Bergur Ingi Pétursson Bergur er afreksmaður á mörgum sviðum. Hann starfar sem þjálfari og leiðbeinandi hjá Virkja. Bergur hefur mikla reynslu af rekstri fyrirtækja og verkefnaumsjón. […]

Hugrún og Birgitta Studio yellow þáttur 57

Nú í vor útskrifuðust þær Hugrún Rúnarsdóttir og Birgitta Rún Sveinbjörnsdóttir úr Vefskólanum, Þær kíktu í viðtal til mín og sögðu frá hvað varð til þess að þær völdu að fara í Vefskólann, sögðu okkur frá náminu og síðast en ekki síst frá Studio yellow sem þær stofnuðu. Studio yellow. er vefstofa sem stofnuð var […]

Steinar Ingi Farestveit hönnunarstjóri hjá Kolibri þáttur 56

Í þessu þætti ræðum við Steinar Inga hjá Kolibri. Steinar segir okkur frá aðdraganda Kolibri og hvernig þeir vinna með sýnum viðskiptavinum. Við ræðum Design Thinking, Agile og margt fleira. Steinar er hönnunarstjóri Kolibri. Hann hefur komið að fjölmörgum verkefnum í vef- og hugbúnaðarþróun á sínum ferli og hefur snertiflöt á flestum þeim verkefnum sem […]

32. þáttur Kristín Guðmundsdóttir

Kristín Guðmundssdóttir hjá Dóttir vefhönnun er gestur minn í þessum þætti og er umræðuefnið er WordPress. Wordpress vefumsjónarkerfið er vinsælasta vefumsjónarkerfi í heimi og er auðvelt og þægilegt að vinna með sérstaklega fyrir byrjendur. Kristín hefur unnið að vefhönnun í mörg ár og sérhæft sig að vinna með WordPress og Woocomerce  netverslunarkerfinu. Í þessu spjalli kemur […]

28. Þáttur Þorsteinn Mar Gunnlaugsson

Þorsteinn hefur lengi starfað að vefmálum, sá um vefinn hjá Ölgerðini, einnig hefur hann starfað hjá Móberg að sjá um vefi einsog Bland og fleiri. Í dag er hann vefstjóri Iceland travel. Þorsteinn fer yfir að á þessum tíma sem vefstjóri þá eru sömu vandamál sem þarf að leysa núna og fyrir tíu árum. Það […]

15. þáttur Sigurjón Ólafsson

Sigurjón Ólafsson er eigandi Fúnksjón vefráðgjöf og aðjúnkt hjá Háskóla Íslands. Sigurjón er einnig höfundur bókarinnar Bókin um vefinn. Hann hefur starfað í um 20 ár að vefmálum, í vefstjórn og ráðgjöf. Sigurjón kemur að undirbúningi og skipulagi við endurgerð vefsíðna hjá fyrirtækjum og stofnunum. Stefnumótun og samkeppnisgreining, notendarannsóknir er meðal annars það sem Sigurjón fæst […]