Þáttur 143 Stebbi Jak

Þarf tónlistarfólk að huga að sölu og markaðsmálum líkt og aðrir?

Líkt og aðrir sjálfstætt starfandi aðilar þarf tónlistarfólk og aðrir listamenn að huga að sölu og markaðssetningu á sinni vöru og þjónustu. Til að ræða þetta fékk Óli Jóns til sín Stefán Jakobsson eða Stebba Jak söngvara hljómsveitarinnar Dimmu. Stebbi fer yfir ferilinn frá söngkeppni framhaldsskólana til dagsins í dag. Í þessu spjalli er farið yfir víðan völl, kennarstarfið, ferðalögin, samfélagið í Mývatnssveit, framhaldsskólann á Laugum, hljómsveitir eins og Douglas Wilson og Alþingi.

Stebbi Jak

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *