Category Archives: Sprotafyrirtæki

Þáttur 146 Styrmir Másson

Í nóvember síðastliðnum hitti ég í ásamt Agnari Frey Gunnarssyni samstarfsfélaga mínum hjá Birtingahúsinu, Styrmi Másson á vinnustað hans í Kaupmannahöfn.Styrmir starfar sem “Performance Marketing Lead” hjá Planday.Í þessu spjalli segir Styrmir okkur frá Planday, fyrir hverja það er og hvernig markaðssetningu er háttað. Jóns · 146. Styrmir Másson “Planday is a technology company that […]

Þáttur 142 María Ögn Guðmundsdóttir

Viðmælandi Óla Jóns í þessum þætti er afrekskonan María Ögn Guðmundsdóttir. Að breyta áhugamálinu sínu í atvinnu er inntakið í þessum þætti þar sem við höldum áfram að huga að litlum fyrirtækjum og einstaklingum. Allt áhugafólk um keppnishjólreiðar þekkir Maríu en hún hefur unnið marga Íslandsmeistaratitla hjólreiðum og varð fyrst kvenna til að keppa fyrir […]

Þáttur 139 Ólína Björk Hjartardóttir

Ólína Björk Hjartardóttir frumkvöðull, snyrtifræðimeistari og fyrirtækjaeigandi með meiru kíkti til mín í skemmtilegt og fróðlegt spjall þar sem við ræddum meðal annars um hvernig það er að reka fyrirtæki út á landi. En Ólína býr á Sauðarkróki, ásamt manni sínum og börnum, þar sem hún rekur snyrtistofuna og verslunina Eftirlæti. Við ræðum um það […]

Þáttur 137 Vala Einarsdóttir og Elvar Páll Sigurðsson

Elvar Páll Sigurðsson, stafrænn markaðsstjóri og Vala Einarsdóttir, sérfræðingur í viðskiptaþróun hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Men&Mice settust niður í spjall með Óla Jóns. Jóns · 137. Vala Einarsdóttir & Elvar Páll Sigurðsson Men&Mice sérhæfir sig í þróun og sölu hugbúnaðarlausna fyrir alþjóðleg stórfyrirtæki og stofnanir sem reka flókna netinnviði. Um 70% af tekjum fyrirtækisins koma frá Bandaríkjunum […]

Þáttur 125 Victor Pálmarsson

Victor Pálmarsson er einn af stofnendum 1819 og er markaðsstjóri fyrirtækisins, á 1819.is segir um fyritækið; “1819 er upplýsinga og þjónustufyrirtæki sem leitast við að aðstoða einstaklinga sem og fyrirtæki í upplýsingagjöf og aukins sýnileika. 1819 heldur uppi heimasíðu sem líkja má við rafræna símaskra, en í raun er heimasíðan leitarvél þar sem hægt er að […]

Þáttur 117 Gunnlaugur Jónsson

Í þessum Þorláksmessuþætti heyrðum við viðtal sem Óli Jóns tók við Gunnlaug Jónsson framkvæmdastjóra Fjártækniklasans.Gunnlaugur segir okkur frá því hvað hann hefur verið að fást við undan farin ár til dæmis að setja upp söngleik ásamt því að koma að ófáum startup fyrirtækjum. Jóns · 117. Gunnlaugur Jónsson Á vef fjártækniklasans segir “Tilgangur Fjártækniklasans er […]