Vigdís er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Umræðuefnið er sú þjónusta sem Pipar/TBWA býður uppá ásamt því hvað Vigdísi finnst hafa breyst í markaðsmálum á hennar ferli sem spannar nú um tuttugu ár. Við ræðum einnig Krossmiðlum sem er ráðstefna sem haldin er núna 13. september 2019.Á þá ráðstefnu mæta meðal annara John Hunt […]
Flokkur: Viðburðir
- 1
- 2