Inga Hlín Pálsdóttir ráðgjafi og fyrrverandi forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu er gestur Óla Jóns í þessum fyrsta þætti ársins 2021. Við ræðum meðal annars vöxt ferðaþjónustunnar frá árinu 2010 þær áskoranir og tækifæri sem voru þá, hvað gekk vel og hvað ekki. Hvaða áskoranir og hvaða tækifæri blasa við núna á Covid […]
Flokkur: Ferðaþjónustan
Steinar Atli er verkefna- og vörustjóri á ferðalausnasviði Origo.Í þessu viðtali segir Steinar okkur frá þeirri vinnu sem Origo hefur verið í undanfarin misseri í þróunn lausna fyrir ferðaþjónustuna.Þar má til dæmis nefna Booking Factory sem er „fullkomið hótelbókunarkerfi til að halda utan bókanir og verð í rauntíma á öllum sölurásum þ.m.t. á sölusíðum Booking, […]
Hjalti Már Einarsson er forstöðumaður markaðssviðs Nordic Visitor. Hjalti er Vesturbæingur og KR-ingur en fæddist í Danmörku. Hjalti ætlaði alltaf að starfa við fjölmiðla þegar hann “yrði stór”, og eftir Versló starfaði hann sem útvarpsmaður í nokkur ár áður en hann flutti til Danmerkur þar sem hann nældi sér í þrjár háskólagráður: margmiðlunarhönnun, framleiðslu og […]
Fyrir nokkrum árum vantaði mig aðstoð við Google Ads fyrir viðskiptavin sem starfaði ferðaþjónustu og var stærri en fyrri viðskiptavinir mínir. Eftir tölvuverða leit fann ég ungt fólk sem eru Google Ads sérfræðingar og voru þá nýbúin að opna stofu sem heitir Discosloth. Á þessum tíma voru þau að ferðast um heiminn og ekki með […]
Eydís Rós er býflugnabóndi, ferðaþjónustubóndi, nautgripabóndi, viðskiptafræðingur, förðunarfræðingur, FKA kona og nemi í bændaskólanum á Hvanneyri svo fátt eitt sé nefnt. Þessi kraftmikla konu segir okkur sögu sína og útskýrir fyrir okkur hvað felst í því að vera með býflugur á Íslandi.Eydís deildi með fjölda skemmtilegra mynd sem gaman er að skoða um leið og […]
Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir verkefnastjóri Nýsköpunarmiðstöðvar er gestur Óla Jóns í þætti 102. Við ræddum markaðsmál, menntun, lífið og tilveruna.Hulda kemur einnig inn á hvernig er hægt að nýta sér betur samfélagsmiðla til markaðsetningar og algeng mistök í því sambandi. Við ræðum golf og fótbolta en Hulda sem er frá Akranesi starfaði um tíma hjá […]