Category Archives: Ferðaþjónustan

Þáttur 135 Ásta Kristín Sigurjónsdóttir

Ásta Kristín framkvæmdastjóri Íslenska ferðaklasans.Í þessu viðtali segir Ásta okkur frá horfum í ferðaþjónustunni, hvað við höfum lært á undanförnum mánuðum í tengslum við Covid, frá Ratsjánni sem er “ákveðið verkfæri ætlað stjórnendum í ferðaþjónustu og tengdum greinum sem vilja auka nýsköpunarhæfni sína, hraða mikilvægum breytingaferlum og öðlast aukna yfirsýn og getu til að þróa […]

Þáttur 134 Sveinn Waage

Vestmanneyingurinn, markaðsmaðurinn, bjórskólakennari og leiðbeinandi við Opna Háskólann í Reykjavík Sveinn Waage er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Spjall um markaðsmál, lífið, húmor klisjukennda frasa og margt fleira.Á oh.ru.is segir um Svein;“Markaðsstjóri og sérfræðingur í samskiptumSveinn býr yfir áratuga reynslu og ástríðu fyrir fræðslu og skemmtun. Hann hefur starfað í 12 ár sem kennari […]

Þáttur 129 Svanhildur Hólm Valsdóttir

Svanhildur Hólm er framkæmdastjóri Viðskiptaráðs sem er líkt og segir á vi.is “Sameiginlegur vettvangur íslensks viðskiptalífs í rúma öldHeildarsamtök fyrirtækja, félaga og einstaklinga í íslensku atvinnulífi sem telja að heilbrigt og kraftmikið atvinnulíf skapi forsendur til framfara og bættra lífskjara hér á landi.” Jóns · 129. Svanhildur Hólm Valsdóttir Í þessu spjalli segir Svanhildur okkur […]

Þáttur 119 Inga Hlín Pálsdóttir

Inga Hlín Pálsdóttir ráðgjafi og fyrrverandi forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu er gestur Óla Jóns í þessum fyrsta þætti ársins 2021. Við ræðum meðal annars vöxt ferðaþjónustunnar frá árinu 2010 þær áskoranir og tækifæri sem voru þá, hvað gekk vel og hvað ekki. Hvaða áskoranir og hvaða tækifæri blasa við núna á Covid […]

Þáttur 112 Steinar Atli Skarphéðinsson

Steinar Atli er verkefna- og vörustjóri á ferðalausnasviði Origo.Í þessu viðtali segir Steinar okkur frá þeirri vinnu sem Origo hefur verið í undanfarin misseri í þróunn lausna fyrir ferðaþjónustuna.Þar má til dæmis nefna Booking Factory sem er “fullkomið hótelbókunarkerfi til að halda utan bókanir og verð í rauntíma á öllum sölurásum þ.m.t. á sölusíðum Booking, […]

Þáttur 110 Hjalti Már Einarsson

Hjalti Már Einarsson er forstöðumaður markaðssviðs Nordic Visitor. Hjalti er Vesturbæingur og KR-ingur en fæddist í Danmörku. Hjalti ætlaði alltaf að starfa við fjölmiðla þegar hann “yrði stór”, og eftir Versló starfaði hann sem útvarpsmaður í nokkur ár áður en hann flutti til Danmerkur þar sem hann nældi sér í þrjár háskólagráður: margmiðlunarhönnun, framleiðslu og […]