Category Archives: Frumkvöðlar

Þáttur 147 Heiðrún Arna og Guðrún Unnur hjá Siteimprove

Í nóvember kíkti ég í heimsókn til Siteimprove í Kaupmannahöfn þar tóku á móti mér þær Guðrún Unnu Gústafsdóttr og Heiðrún Arna Óttarrsdóttir. Þær sögðu mér frá þeirra lífi og starfi í Danmörku ásamt því að fara yfir hvað Siteimprove.Virkilega skemmtileg heimsókn í flott og áhugavert fyrirtæki. “Siteimprove is a SaaS solution that helps organizations […]

Þáttur 146 Styrmir Másson

Í nóvember síðastliðnum hitti ég í ásamt Agnari Frey Gunnarssyni samstarfsfélaga mínum hjá Birtingahúsinu, Styrmi Másson á vinnustað hans í Kaupmannahöfn.Styrmir starfar sem “Performance Marketing Lead” hjá Planday.Í þessu spjalli segir Styrmir okkur frá Planday, fyrir hverja það er og hvernig markaðssetningu er háttað. Jóns · 146. Styrmir Másson “Planday is a technology company that […]

Þáttur 140 Anna Margrét Hrólfsdóttir og Vala Karen Viðarsdóttir

Í þessum þætti er umræðuefnið félagasamtök, stofnun þeirra, markaðssetning og almennur rekstur. Þær Anna Margrét Hrólfsdóttir og Vala Karen Viðarsdóttir frá Women Power eru flestum hnútum kunnugar þegar kemur að þessum málum. Þær störfuðu báðar um árabil í hinum ýmsu störfum hjá UNICEF áður en þær gengu til liðs við Women Power. Jóns · Anna […]

Þáttur 137 Vala Einarsdóttir og Elvar Páll Sigurðsson

Elvar Páll Sigurðsson, stafrænn markaðsstjóri og Vala Einarsdóttir, sérfræðingur í viðskiptaþróun hjá hugbúnaðarfyrirtækinu Men&Mice settust niður í spjall með Óla Jóns. Jóns · 137. Vala Einarsdóttir & Elvar Páll Sigurðsson Men&Mice sérhæfir sig í þróun og sölu hugbúnaðarlausna fyrir alþjóðleg stórfyrirtæki og stofnanir sem reka flókna netinnviði. Um 70% af tekjum fyrirtækisins koma frá Bandaríkjunum […]

Þáttur 131 Guðrún Hafsteinsdóttir

Guðrún Hafsteinsdóttir sölu og markaðsstjóri Kjörís. Guðrún spjallar við Óla Jóns og lífið og tilveruna, hvernig það kom til að hún var farin að stýra fjölskyldufyrirtækinu Kjörís aðeins 23 ára gömul. Við ræðum einnig hvernig það er að búa á stað eins og Hveragerði, hvernig var að stýra fyrirtæki í bankahruninu og nú á covid […]

Þáttur 106 Sigrún Guðjónsdóttir

Í þessum þætti fáum við að kynnast einstakri konu, Sigrún Guðjónsdóttir er eins og segir á sigrun.com CEO turned entrepreneur, licensed architect, certified trainer, software engineer, executive MBA.Sigrún hefur byggt upp á örfáum árum fyrirtæki sitt með miklum árangri. Hún býr í Sviss ásamt eiginmanni sínum og tveim stjúpsonum. Sigrún sem er menntaður atkitekt segir […]