Category Archives: Framkoma

Þáttur 143 Stebbi Jak

Þarf tónlistarfólk að huga að sölu og markaðsmálum líkt og aðrir? Líkt og aðrir sjálfstætt starfandi aðilar þarf tónlistarfólk og aðrir listamenn að huga að sölu og markaðssetningu á sinni vöru og þjónustu. Til að ræða þetta fékk Óli Jóns til sín Stefán Jakobsson eða Stebba Jak söngvara hljómsveitarinnar Dimmu. Stebbi fer yfir ferilinn frá […]

Þáttur 86 Edda Hermannsdóttir

Edda Hermannsdóttir kom í heimsókn og sagði okkur frá nýútkominni bók sinni Framkoma.Bókin fæst í öllum betri bókabúðum. Á salka.is segir um bókina;“Langflest þurfum við á einhverjum tímapunkti að koma fram og tala fyrir framan hóp fólks. Framkoma getur haft mikil áhrif á það hvernig aðrir meðtaka það sem við segjum. Við höfum öll eitthvað fram […]