Þáttur 113 Þóra Hrund Guðbrandsdóttir

Þóra Hrund er nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, í fréttatilkynningu í Viðskiptablaðinu þann 16. september sagði;

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. ÍMARK eru samtök markaðsfólks á Íslandi, einstaklinga sem hafa áhuga á og/eða starfa við markaðsmál.
Áður starfaði Þóra Hrund sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri á sviðum markaðsmála, upplifunar- og viðburðahönnunar ásamt því að vera annar eigandi af útgáfufyrirtækinu MUNUM og upplifunarfyrirtækinu Já takk.
Þóra Hrund er með B.S. gráðu í viðskipta- og markaðsfræðum, og er að ljúka meistaranámi í stjórnun & stefnumótun og verkefnastjórn ásamt því að vera markþjálfi.

Í þessu viðtali segir Þóra okkur m.a. hvað er framundan hjá Ímark, frá fyrirtækjunum sínum MUNUM og Já takk ásamt ýmsu fleiru.

Þóra Hrund Guðbrandsdóttir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *