Anna Kristín Magnúsdóttir hjá Kjólum & Konfekt sem kom í Hlaðvarpið í nóvember 2016 kom aftur í spjall í október síðastliðnum. Ýmislegt hefur breyst á þessum tíma, m.a annars hefur Anna opnað aðra verslun Rokk & Rómantík sem er á Laugaveginum líkt og Kjólar & Konfekt. Anna hefur auk þess opnað vefverslun og auðvitað gengið […]
Category Archives: Verslunarrekstur
Ólína Björk Hjartardóttir frumkvöðull, snyrtifræðimeistari og fyrirtækjaeigandi með meiru kíkti til mín í skemmtilegt og fróðlegt spjall þar sem við ræddum meðal annars um hvernig það er að reka fyrirtæki út á landi. En Ólína býr á Sauðarkróki, ásamt manni sínum og börnum, þar sem hún rekur snyrtistofuna og verslunina Eftirlæti. Við ræðum um það […]
Í lokaþætti fyrir sumarfrí fékk ég til mín markaðsstjóra BYKO Árna Reyni Alfredsson.Við spjöllum að sjálfsögðu um markaðssmál, um störf og menntun Árna og þær breytingar sem hafa orðið á starfi fólks sem starfar að markaðssmálum á síðustu árum. Árni sem hefur starfað í mörg ár hjá BYKO segir okkur líka frá því hvernig það […]
Í þessum þætti ræðir Óli Jóns var Baldur Rafn Gylfason hjá Bpro.isBaldur segir okkur frá því hvar hann lærði að vinna á Fellsströnd þar sem hann var vinnumaður í mörg sumur. Við fáum líka að vita hvernig það kom til að smiðssonurinn sem byrjaði að nema smíði í Iðnskólanum útskrifaðist svo af hárgreiðslubraut eða klippari […]
Í þessum þætti er það Ása Tryggvadóttir markaðsstjóri Bestseller. Ása fór í Versló og HR, þar á eftir réð hún sig í markaðsdeild Heklu. Ása sem er Ísfirðingur og mikil útivistarkona vann einnig á Hvíta húsinu sem tengill svo hún þekkir vel til markaðsmála frá flestum hliðum.Í þessu viðtali fyrir Ása yfir það hvernig þau […]
Bjarni stofnandi og eigandi Brandson kom í vital hjá Óla Jóns í sumar. Á brandson.is segir;“Við hjá Brandson hvetjum og styðjum þig í að stunda heilbrigt líferni með því að bjóða upp á glæsiilegan og vandaðan æfingafatnað sem veitir þér vellíðan, kraft og innspýtingu til að gefa allt sem þú getur í þá hreyfingu sem […]