Eva Ruza skemmtikraftur og blómakona er gestur Óla Jóns í þætti 141. Þemað í þessum þætti líkt og í undarförnum þáttum og næstu þremur er markaðssetning lítilla fyrirtækja. Lítil fyrirtæki geta verið og eru oft ein manneskja líkt og í tilfelli Evu.Eva fór yfir það með okkur hvernig vörumerkið Eva Ruza varð til og hvernig […]
Category Archives: Áhrifavalda markaðssetning
Í þessum þætti er það Ása Tryggvadóttir markaðsstjóri Bestseller. Ása fór í Versló og HR, þar á eftir réð hún sig í markaðsdeild Heklu. Ása sem er Ísfirðingur og mikil útivistarkona vann einnig á Hvíta húsinu sem tengill svo hún þekkir vel til markaðsmála frá flestum hliðum.Í þessu viðtali fyrir Ása yfir það hvernig þau […]
Gestur Óla Jóns í þætti 79 er athafnamaðurinn, námsmaðurinn, veitingamaðurinn, fjölmiðlamaðurinn og fjölskyldumaðurinn Jón Gunnar Geirdal.Jón fer yfir í þessu viðtali hluta af þeim fjölmörgu verkefnum sem hann hefur komið að í gegnum tíðina. Í fjölbrautarskólanum í Garðabæ hófst útvarpsferill Jóns þegar hann fór á dagskrárgerðarnámskeið hjá Þorsteini Joð ásamt félaga sínum Þór Bæring (viðmælanda […]
Alda Karen Hjaltalín Sölu og markaðsstjóri hjá Ghostlamp sem er leiðandi fyrirtæki í áhrifavalda markaðssetningu/ influencer marketing. Alda sem 23 ára fór að vinna hjá Saga film eftir að hún kláraði stúdentspróf, þarf starfaði hún meðal annars sem sölu og markaðsstjóri. Eftir stutt stopp á háskóla hafið Jón Bragi stofnandi Ghostlamp samband við Öldu og fékk […]