Efnismarkaðssetning eða content marketing, hvað er það? Efnismarkaðssetning eða content marketing, er sá hluti markaðssetningar sem felur í sér að búa til og deila hjálplegu og gagnlegu efni á netinu (svo sem myndböndum, bloggum og færslum á samfélagsmiðlum). Efni sem ekki er beint að auglýsa vörumerki heldur er ætlað að vekja áhuga á vörum þess […]
Category Archives: Markaðsáætlun
Í nóvember síðastliðnum hitti ég í ásamt Agnari Frey Gunnarssyni samstarfsfélaga mínum hjá Birtingahúsinu, Styrmi Másson á vinnustað hans í Kaupmannahöfn.Styrmir starfar sem “Performance Marketing Lead” hjá Planday.Í þessu spjalli segir Styrmir okkur frá Planday, fyrir hverja það er og hvernig markaðssetningu er háttað. Jóns · 146. Styrmir Másson “Planday is a technology company that […]
Ólína Björk Hjartardóttir frumkvöðull, snyrtifræðimeistari og fyrirtækjaeigandi með meiru kíkti til mín í skemmtilegt og fróðlegt spjall þar sem við ræddum meðal annars um hvernig það er að reka fyrirtæki út á landi. En Ólína býr á Sauðarkróki, ásamt manni sínum og börnum, þar sem hún rekur snyrtistofuna og verslunina Eftirlæti. Við ræðum um það […]
Gabríela Rún er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu og starfar hjá Petmark. Jóns · 132. Garbríela Rún Sigurðardóttir Á petmark.is segir;“Um PetmarkPetmark ehf. er dreifingaraðili sem sérhæfir sig í gæudýravörum fyrir sérverslanir og stórmarkaði. Markmið fyrirtækisins er að vinna náið með samstarfsaðilum til að ná fram sem hagkvæmustu vörusamsetningu hverju sinni. Starfsfólk Petmark ehf. leggur metnað […]
Í þessum þætti er það Ása Tryggvadóttir markaðsstjóri Bestseller. Ása fór í Versló og HR, þar á eftir réð hún sig í markaðsdeild Heklu. Ása sem er Ísfirðingur og mikil útivistarkona vann einnig á Hvíta húsinu sem tengill svo hún þekkir vel til markaðsmála frá flestum hliðum.Í þessu viðtali fyrir Ása yfir það hvernig þau […]
Fyrir nokkrum árum vantaði mig aðstoð við Google Ads fyrir viðskiptavin sem starfaði ferðaþjónustu og var stærri en fyrri viðskiptavinir mínir. Eftir tölvuverða leit fann ég ungt fólk sem eru Google Ads sérfræðingar og voru þá nýbúin að opna stofu sem heitir Discosloth. Á þessum tíma voru þau að ferðast um heiminn og ekki með […]
- 1
- 2