Category Archives: Stjórnun

Þáttur 140 Anna Margrét Hrólfsdóttir og Vala Karen Viðarsdóttir

Í þessum þætti er umræðuefnið félagasamtök, stofnun þeirra, markaðssetning og almennur rekstur. Þær Anna Margrét Hrólfsdóttir og Vala Karen Viðarsdóttir frá Women Power eru flestum hnútum kunnugar þegar kemur að þessum málum. Þær störfuðu báðar um árabil í hinum ýmsu störfum hjá UNICEF áður en þær gengu til liðs við Women Power. Jóns · Anna […]

Þáttur 138 Árni Reynir Alfredsson

Í lokaþætti fyrir sumarfrí fékk ég til mín markaðsstjóra BYKO Árna Reyni Alfredsson.Við spjöllum að sjálfsögðu um markaðssmál, um störf og menntun Árna og þær breytingar sem hafa orðið á starfi fólks sem starfar að markaðssmálum á síðustu árum. Árni sem hefur starfað í mörg ár hjá BYKO segir okkur líka frá því hvernig það […]

Þáttur 134 Sveinn Waage

Vestmanneyingurinn, markaðsmaðurinn, bjórskólakennari og leiðbeinandi við Opna Háskólann í Reykjavík Sveinn Waage er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Spjall um markaðsmál, lífið, húmor klisjukennda frasa og margt fleira.Á oh.ru.is segir um Svein;“Markaðsstjóri og sérfræðingur í samskiptumSveinn býr yfir áratuga reynslu og ástríðu fyrir fræðslu og skemmtun. Hann hefur starfað í 12 ár sem kennari […]

Þáttur 131 Guðrún Hafsteinsdóttir

Guðrún Hafsteinsdóttir sölu og markaðsstjóri Kjörís. Guðrún spjallar við Óla Jóns og lífið og tilveruna, hvernig það kom til að hún var farin að stýra fjölskyldufyrirtækinu Kjörís aðeins 23 ára gömul. Við ræðum einnig hvernig það er að búa á stað eins og Hveragerði, hvernig var að stýra fyrirtæki í bankahruninu og nú á covid […]

Jón Trausti Ólafsson

Jón Trausti er framkvæmdastjóri Öskju, hann ólst upp við bíla á bílasölu sem pabbi hans á svo hann á ekki langt að sækja bílasöluáhugann þrátt fyrir að vera ekki svokallaður bíladellukall. Jón Trausti starfaði sem fararstjóri og var í Portúgal eftir menntaskóla. En mömmu hans fannst hann farinn að vera full mikið í burtu og skráði hann því í háskólann á Bifröst.

Þáttur 124 Baldur Rafn Gylfason

Í þessum þætti ræðir Óli Jóns var Baldur Rafn Gylfason hjá Bpro.isBaldur segir okkur frá því hvar hann lærði að vinna á Fellsströnd þar sem hann var vinnumaður í mörg sumur. Við fáum líka að vita hvernig það kom til að smiðssonurinn sem byrjaði að nema smíði í Iðnskólanum útskrifaðist svo af hárgreiðslubraut eða klippari […]