Þáttur 138 Árni Reynir Alfredsson

Í lokaþætti fyrir sumarfrí fékk ég til mín markaðsstjóra BYKO Árna Reyni Alfredsson.
Við spjöllum að sjálfsögðu um markaðssmál, um störf og menntun Árna og þær breytingar sem hafa orðið á starfi fólks sem starfar að markaðssmálum á síðustu árum. Árni sem hefur starfað í mörg ár hjá BYKO segir okkur líka frá því hvernig það hefur verið að starfa í verslunargreiranum á Covid tímum, frá störfum sínum hjá ÍMARK og aðaláhugamálinu hestamennsku. Markaðsmál hjá Borgun, Steypustöðinni og tilkoma MEST ásamt tímanum hjá auglýsingastofunni EXPO, „2008 hrunið“ og margt annað í líflegu og skemmtilegu viðtali við einn reynslumesta markaðsstjóra landsins.

Árni Reynir Alfredsson

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *