Þáttur 145 Anna Kristín Magnúsdóttir

Anna Kristín Magnúsdóttir hjá Kjólum & Konfekt sem kom í Hlaðvarpið í nóvember 2016 kom aftur í spjall í október síðastliðnum. Ýmislegt hefur breyst á þessum tíma, m.a annars hefur Anna opnað aðra verslun Rokk & Rómantík sem er á Laugaveginum líkt og Kjólar & Konfekt. Anna hefur auk þess opnað vefverslun og auðvitað gengið í gegnum ýmislegt í sínum rekstri að undanförnum líkt og aðrir.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *