Þáttur 139 Ólína Björk Hjartardóttir

Ólína Björk Hjartardóttir frumkvöðull, snyrtifræðimeistari og fyrirtækjaeigandi með meiru kíkti til mín í skemmtilegt og fróðlegt spjall þar sem við ræddum meðal annars um hvernig það er að reka fyrirtæki út á landi.
En Ólína býr á Sauðarkróki, ásamt manni sínum og börnum, þar sem hún rekur snyrtistofuna og verslunina Eftirlæti.

Ólína Björk Hjartardóttir


Við ræðum um það hvernig hún nær að sjá um flest allar hliðar fyrirtækisins á eigin spítur og hvernig hún snúi sér að markaðsetningu og stefnumótun.
Ólína er einnig byrjuð á að flytja inn spennandi og áhugaverð snyrtivörumerki sem ekki hafa verið á markaði hér á landi áður.
Skemmtilegt og hvetjandi viðtal svo ekki meira sé sagt.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *