Category Archives: Efnismarkaðssetning

Hans Júlíus Þórðarsson Efnismarkaðssetning, hvað er það?

Efnismarkaðssetning eða content marketing, hvað er það? Efnismarkaðssetning eða content marketing, er sá hluti markaðssetningar sem felur í sér að búa til og deila hjálplegu og gagnlegu efni á netinu (svo sem myndböndum, bloggum og færslum á samfélagsmiðlum). Efni sem ekki er beint að auglýsa vörumerki heldur er ætlað að vekja áhuga á vörum þess […]