Þáttur 132 Gabríela Rún Sigurðardóttir

Gabríela Rún er sérfræðingur í stafrænni markaðssetningu og starfar hjá Petmark.

Gabríela Rún Sigurðardóttir

Á petmark.is segir;
Um Petmark
Petmark ehf. er dreifingaraðili sem sérhæfir sig í gæudýravörum fyrir sérverslanir og stórmarkaði. Markmið fyrirtækisins er að vinna náið með samstarfsaðilum til að ná fram sem hagkvæmustu vörusamsetningu hverju sinni.  Starfsfólk Petmark ehf. leggur metnað sinn í að vinna markvist að hámarks nýtingu þess rýmis sem endursöluaðilar leggja undir vörur frá okkur með skilvirkri A – B – C vörugreiningu. Petmark ehf. er fulltrúi mjög öflugra vörumerkja í gæludýraheiminum og leggur sig fram að bjóða ávallt upp á fremstu vörumerkin í sínum flokki
.”


Gabríela hefur fjölmörg hlutverk hjá Petmark, hún tekur upp myndbönd og klippir, sér um dreifingu ásamt því að vinna að hugmyndavinnu og að áætlunum.
Í þessu spjalli ræðir hún hvað henni finnst mikilvægt að huga að í markaðssetningu á stafrænum miðlum svo sem Facebook, Instagram og Youtube. Við ræðum líka “email marketing” birtingaáætlanir og margt fleira.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *