11. þáttur Ása Steinarsdóttir

Ása Steinarsdóttir, áhrifavaldur, ferðabloggari og starfsmaður hjá Sahara

Ása startaði bloggi þegar hún fór í langt ferðalag til þess að vinir og vandamenn gætu fylgst með henni á ferðalaginu.
Í framhaldi ákvað hún að halda því áfram.

Í dag heldur hún úti vefsíðunni  fromicetospice.com bloggar á krom.is er með stórann fylgjendahóp á Instagram, er á Twitter, Pinterest og Facebook ásamt því að starfa hjá Sahara.

Hún segir okkur frá sinni reynslu af sem áhrifavaldur, hvernig hún notar mismunandi miðla og störf sín hjá Sahara.

Fyrir áhugasama um Sahara er hægt að hafa samband á sahara@sahara.is