Alda Karen Hjaltalín hjá Ghostlamp
Tímamót hjá hlaðvarpinu á jons.is, þáttur númer 50 kemur nú í loftið.
Að því tilefni fékk ég til mín Öldu Karen Hjaltalín sem kom einnig í þátt númer 10.

Mikið hefur verið um að vera hjá Öldu síðan sá þáttur kom í loftið, hún er flutt til New York,
hún er búin að fylla Eldborgarsal Hörpu,
koma að stofnun frumkvöðla fyrirtækja í New York, halda fjölda fyrirlestra og námskeiða svo fátt eitt sé nefnt.
- Er Alda Karen að verða bóndi?
- Hvað er hægt að komast af með mikið marketing budget til að fylla Eldborg?
- Hvað er mindgym?
- Hvernig kynnist maður nýju fólk í stórri borg?
- Hvað er Life masterclass?
- Hvernig er að stofna fyrirtæki í USA?
Alda svarar þessum spurningum ásamt miklu fleiri í þessu spjalli okkar.
Umfjallanir um Öldu í fjölmiðlum
“Hver er þessi Alda Karen?”spyr Andrés Jónsson sig í bloggi 21. janúar
“Varð nítján ára stjórnandi í stóru fyrirtæki í Reykjavík” er fyrirsögn á visi.is 16. september 2017
Alda er á listanum “Vonarstjörnur í viðskiptalífinu” hjá Viðskiptablaðinu 11. Apríl 2018

Um viðburðinn LIFE Masterclass sagði:
“Alda Karen Hjaltalín sold her first sponsorship only 13 years old, got her first 1 million ISK spons by the age of 18, became the sales and marketing Director for Sagafilm one of the biggest production companies in Iceland at 19. And sold her first influencer marketing campaign in the US only 48 hours after arriving to the country. Alda Karen has met with directors of some of the biggest companies in the world such as Spotify, Disney, Facebook, Omnicom and many more. Part of the MasterClass is written in cooperation with some of the brightest speakers of our time. Alda now resides in New York for the time bieng working as the sales- and marketing director for the inlfuencer marketing platform Ghostlamp. On the weekends she hosts lectures and masterclasses along with participating in panel discussions on life and what comes with it on various events in New York City.”