
Halldór hefur frá mörgu áhugaverðu að segja og gerir það í þessu einlæga viðtali.
Persónulegar áskoranir í lífi og starfi, hindranir og sigrar.
Það er áhugavert að heyra Halldór segja frá vinnu sinni við vörumerki eins og MasterCard, IcelandAir, KEA, Sambandinu, Morgunblaðinu og mörgum fleirum.