Flokkur: Sprotafyrirtæki

Þáttur 112 Steinar Atli Skarphéðinsson

Steinar Atli er verkefna- og vörustjóri á ferðalausnasviði Origo.Í þessu viðtali segir Steinar okkur frá þeirri vinnu sem Origo hefur verið í undanfarin misseri í þróunn lausna fyrir ferðaþjónustuna.Þar má til dæmis nefna Booking Factory sem er „fullkomið hótelbókunarkerfi til að halda utan bókanir og verð í rauntíma á öllum sölurásum þ.m.t. á sölusíðum Booking, […]

Þáttur 105 Hildur Arna Hjartardóttir

Hildur Hjartardóttir er makaðsstjóri indó, nýs áskorendabanka á Íslandi. Hún útskrifaðist með MSc gráðu frá HÍ í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum og hefur frá útskrift starfað sem vörustjóri hjá VÍS og Landsbankanum og rekið sína eigin markaðsstofu. Hildur segir að hugmyndin á bakvið indó byggi á því að hafa áhrif til góðs en fólkið á bakvið […]

Þáttur 104 Bjarni K. Thors

Bjarni stofnandi og eigandi Brandson kom í vital hjá Óla Jóns í sumar. Á brandson.is segir;„Við hjá Brandson hvetjum og styðjum þig í að stunda heilbrigt líferni með því að bjóða upp á glæsiilegan og vandaðan æfingafatnað sem veitir þér vellíðan, kraft og innspýtingu til að gefa allt sem þú getur í þá hreyfingu sem […]

FKA & Jóns Sigríður Bylgja Sigurjónsdóttir

Sigríður Bylgja er 33 ára gamall frumkvöðull sem er búin að vera að vinna af öllu sínu hjarta að verkefni undanfarin fimm ár sem er Tré Lífsins. Í þessu viðtali sem var tekið í sumar segir Sigríður okkur frá Tré lífsins frá menntun sinni og þeim ævintýrum sem hún hefur lent í sem er fjölmörg […]

Þáttur 103 Silja Thor

Silja Thor sem er Startup Coach hitti Óla Jóns í sumar í heimsókn sinni til Íslands. Silja hefur búið í 9 löndum en býr í núna í Hollandi. Hún hefur mikla reynslu í hinum stóra Startup heimi, hún segir okkur frá honum og sínu starfi. Silja segir okkur líka frá hjálparstarfi sem hún vinnur í […]

Þáttur 99 Freyr Ólafsson

Freyr Ólafsson stjórnendaráðgjafi og formaður frjálsíþróttasambandsins er gestur minn í þætti númer 99 af Hlaðvarpinu á Jóns. Freyr sem er fjögurra barna faðir, íþróttafræðingur, tölvunarfræðingur og pistlahöfundur svo fátt eitt sé nefnt segir okkur frá lífi í leik og starfi í þessu viðtali. Freyr fer líka yfir hvað honum finnst mikilvægt í stjórnun fyrirtækja, hvar […]