Einn af síðustu viðmælendum mínum í þessari þáttaröð FKA og Jóns er dr. Snjólaug Ólafsdóttir hjá Andrými sjálfbærnisetur.Snjólaug er doktor í umhverfisverkfræði frá Háskóla Íslands og með BS gráðu í efnafræði frá sama skóla. Hún valdi námið sem hún fór í af því að hún vildi kynnast umhverfinu og auka skilning sinn og annarra á […]
Flokkur: Sprotafyrirtæki
Fyrir tæpum mánuði síðan koma í heimsókn til mín hún Svana Jóhannsdóttir eftir að hafa sent mér póst um að koma í spjall með þessari kynningu „Ég hef búið í Ecuador sem skiptinemi, í Argentínu til að læra að syngja tangó, í London sem aðstoðarleikstjóri og sýningarstjóri í fjórum leikhúsum á West End, í Barcelona sem viðskiptafræðinemi […]
Þór Sigurðsson frumkvöðull og stofnandi Expluria er viðmælandi Óla Jóns í þætti 97. Þór segir okkur frá startup verkefnum sem hann hefur komið að og kynnir okkur einnig fyrir Expluria. Jóns · 97. Þór Sigurðsson Þór hefur komið að fjölmörgum verkefnum og má þarf nefna; Founder of Expluria.com – Revolutionary solution for the tourism market […]
Við höldum áfram að ræða við skemmtilegar FKA konur í þetta skiptið er það frumkvöðullinn Hafdís Erla Bogadóttir. Þessa dagana er hún og hennar fólk að kynna nýtt Ratleikjaapp. Appið er unnið í samvinnu við sveitarfélög og er það Akranesbær sem ríður á vaðið í tengslum við Írska daga.Hægt er að sækja Ratleikja appið hér […]
Gestur minn í þetta sinn er Einar Þór Gústafsson meðstofnandi Getlocal sem er 4 ára sprotafyrirtæki sem hefur stækkað hratt. Í dag er Getlocal með yfir 60 kúnna í meira en 20 löndum. Einar segir að Getlocal sé einskonar Shopify fyrir fyrirtæki í ferðaþjónustu. Jóns · 95. Einar Þór Gústafsson Á getlocal.travel segir um Einar;„Head […]
Næst á dagskrá í þessari nýju þáttaröð, þar sem Óli Jóns hittir FKA konur, er Bryndís Óskarsdóttir.Ég heimsótti Dísu í Skjaldarvík rétt við Akureyri þar sem hún rekur gistiheimili og hestaleigu. Dísa sem er grafískur hönnuður hefur skreytt gistiheimilið með sínum verkum á mjög skemmtilegan hátt. Þegar ég kom í heimsókn var frekar rólegt yfir […]