Category Archives: Sprotafyrirtæki

Sigríður Hrund Pétursdóttir FKA & Jóns

Ný þáttaröð þar sem Óli Jóns tekur púlsinn á FKA konum.Sigríður Hrund Pétursdóttir eigandi Vinnupalla ehf, fjárfestir og formaður FKA ríður á vaðið í fyrsta þætti af þessari nýju þáttaröð.Við ræðum meðal annars, lífið, menntun, fyrirtækjarekstur, fjölskyldulíf og jafnrétti. Áhugavert og skemmtilegt viðtal við Sigríði. Jóns · FKA Sigríður Hrund Pétursdóttir

Þáttur 90 Ari Steinarsson

Ari Steinarsson er gestur þáttar númer 90, Ari kom líka í heimsókn til Óla Jóns í þætti 2. Jóns · 90. Ari Steinarsson Margt hefur gerst hjá Ara síðan þá, helst ber auðvitað að nefna að hann er orðinn afi. Ari hefur einnig ásamt fleirum stofnað fyrirtækið YAY, þar sem hann er framkvæmdastjóri. Á yay.is […]

Þáttur 82 Paula Gould

Í þessum þætti spjallar Óli Jóns við Paula Gould í annað sinn. Hún kom til mín í þátt 30 í júlí 2017. Við ræðum hvað á daga Paula hefur drifið síðan og þá helst nýja fyrirtækið hennar Float and Gather. Á floatandgather.com segir:“Founded by Paula Gould in the fall of 2019, Float and gather helps […]

Ragnhildur Ágústsdóttir þáttur 78

Í þessum þætti spjallar Óli Jóns við Ragnhildi Ágústsdóttur sem er með þann skemmtilega titil Sölustjóri samstarfsaðila og SMB fyrirtækja hjá Microsoft á Íslandi.   Ragnhildur hefur starfað hjá Microsoft í að verða 4 ár og hefur líkað mjög vel. Hún vinnur mest með samstarfsaðilum Microsoft á Íslandi, sem eru ríflega 100 talsins ef allt […]

Ellen Ragnars Sverrisdóttir þáttur 73

Í fyrsta þætti ársins 2020 er viðtal sem ég tók við Ellen Ragnars Sverrisdóttur í nóvember 2019. Ellen segir okkur frá frumkvöðlaheiminum, frá sumarstörfum sínum í London á menntaskólaárunum, og fyrirtækinu hennar Ragnars. Í frétt Morgunblaðsins 2.10.2019 um Ellen og Ragnars segir:“Ragn­ars er nýr vett­vang­ur á net­inu sem ger­ir fag­fólki í stíl­ista­heim­in­um kleift að koma […]