Í nóvember kíkti ég í heimsókn til Siteimprove í Kaupmannahöfn þar tóku á móti mér þær Guðrún Unnu Gústafsdóttr og Heiðrún Arna Óttarrsdóttir.
Þær sögðu mér frá þeirra lífi og starfi í Danmörku ásamt því að fara yfir hvað Siteimprove.
Virkilega skemmtileg heimsókn í flott og áhugavert fyrirtæki.
“Siteimprove is a SaaS solution that helps organizations achieve their digital potential by empowering teams with actionable insights to deliver a superior website experience and drive growth.
Siteimprove has 550+ employees across 13 offices, helping over 7,200 customers globally. We have 17+ years of digital expertise and partner with leading organizations such as the W3C, the UN, and Adobe. We’re also proud to offer best-in-class technical support, academy courses, services, and technology integrations.”
