Þáttur 87 Gunnar Þór Sigurjónsson

Gunnar Þór Sigurjónsson er gestur minn í þætti 87. Gunnar Þór er upplýsingaöryggisstjóri hjá samkeppniseftirlitinu og ljósmyndari.
Gunnar segir okkur frá starfi sýnu hjá samkeppniseftirlitinu og kemur með góð ráð varðandi upplýsingaöryggi. Hann segir okkur frá því hvað ber að varast til dæmis í sambandi við lykilorð og hvaða tölvupóstföng við erum að nota.

Gunnar Þór Sigurjónsson


Gunnar segir okkur svo líka frá hinu starfinu sínu sem er ljósmyndum, hann hefur unnið til verðlauna fyrir myndir sýnar og heldur um það verkefni á epic.is

Á epic.is segir;
“Epic.is is a professional photography company located in Iceland. We have a fully equipped studio in Reykjavik and we are also geared up for travel. With breathtaking nature all around the island we can shoot in some of the most exotic locations in the world.

Big or small, advertising, portrait or product we got you covered. Everyone that has been in this business for some time knows that communication and preparation is key. We are ready to work with you every step of the way, from location planning and model casting to directing and shooting.

We can provide models, MUA’s, hairdressers, assistants, props and whatever you need. You can see our favorite models and contractors undir models and more – contact us at epic@epic.is

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *