Category Archives: Markaðsmál

Þáttur 120 Berglind Ósk Ólafsdóttir

Berglind Ósk Ólafsdóttir verkefnastjóri umhverfismála hjá BYKO er gestur Óla Jóns í þessum þætti. Við ræðum meðal annars um hvernig BYKO vinnur að umhverfismálum, hvaða skref hafa verið stigin í átt að sjálfbærni og hver ábyrgð BYKO er í virðiskeðjunni varðandi vistvænt vöruframboð. Við förum einnig yfir Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna en BYKO er í miðri […]

Þáttur 119 Inga Hlín Pálsdóttir

Inga Hlín Pálsdóttir ráðgjafi og fyrrverandi forstöðumaður ferðaþjónustu og skapandi greina hjá Íslandsstofu er gestur Óla Jóns í þessum fyrsta þætti ársins 2021. Við ræðum meðal annars vöxt ferðaþjónustunnar frá árinu 2010 þær áskoranir og tækifæri sem voru þá, hvað gekk vel og hvað ekki. Hvaða áskoranir og hvaða tækifæri blasa við núna á Covid […]

Þáttur 115 Ósk Heiða Sveinsdóttir

Í þessum þætti kom til mín hin eiturhressa Ósk Heiða Sveinsdóttir markaðsstjóri Póstsins.Á mbl.is sagði þegar hún hóf störf þar; “Ósk Heiða Sveins­dótt­ir hef­ur verið ráðin for­stöðumaður markaðsdeild­ar Ísland­s­pósts og hef­ur hún þegar hafið störf. Síðast starfaði Ósk sem markaðsstjóri Trackwell, þar á und­an var hún markaðsstóri Krón­unn­ar og Íslands­hót­ela. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu […]

Þáttur 113 Þóra Hrund Guðbrandsdóttir

Þóra Hrund er nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, í fréttatilkynningu í Viðskiptablaðinu þann 16. september sagði; “Þóra Hrund Guðbrandsdóttir hefur verið ráðinn nýr framkvæmdastjóri ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. ÍMARK eru samtök markaðsfólks á Íslandi, einstaklinga sem hafa áhuga á og/eða starfa við markaðsmál.Áður starfaði Þóra Hrund sem sjálfstætt starfandi verkefnastjóri á sviðum markaðsmála, upplifunar- og viðburðahönnunar […]

Þáttur 112 Steinar Atli Skarphéðinsson

Steinar Atli er verkefna- og vörustjóri á ferðalausnasviði Origo.Í þessu viðtali segir Steinar okkur frá þeirri vinnu sem Origo hefur verið í undanfarin misseri í þróunn lausna fyrir ferðaþjónustuna.Þar má til dæmis nefna Booking Factory sem er “fullkomið hótelbókunarkerfi til að halda utan bókanir og verð í rauntíma á öllum sölurásum þ.m.t. á sölusíðum Booking, […]