Category Archives: Efnissköpun

Björgvin Pétur Sigurjónsson þáttur 76

Björgvin sem er stofnandi og Creative Director hjá Jökulá er viðmælandi minn í þætti númer 76. Þetta segir Björgvin um sjálfan sig á Dribble“Trying to achieve the the mindblowing professional name Graphic designer with a little twist of everything. Owner at www.jokula.is creative agency”. Björgvin segir okkur í mjög opinskáu viðtali um hvernig það var […]

Lella Erludóttir Hey Iceland þáttur 51

Lella Erludóttir er markaðsstjóri Hey Iceland. Lella segir okkur frá Hey Iceland sem er nýtt vörumerki fyrir Ferðaþjónustu bænda Á vefsíðu Hey Iceland segir um fyrirtækið Við bjóðum upp á yfir 170 gististaði af ýmsu tagi um land allt, frá litlum og notalegum stöðum upp í stærri gististaði sem henta vel fyrir hópa. Hjá okkur […]

17. þáttur Siggi og Höddi hjá Skuggaland

Höddi og Siggi hjá framleiðslufyrirtækinu Skuggaland spjalla við Óla Jóns.       Um Skuggland “Skuggaland er nýtt fyrirtæki með reyndu fólk innanborðs sem hefur verið lengi í framleiðslu, ljósmyndun, markaðssetningu og hönnun. Starfandi hjá fyrirtækinu í dag er leikstjóri og hugmyndasmiður, grafískur hönnuður, ljósmyndari og vefmarkaðssérfræðingur. Teymið vinnur saman í hugmyndavinnu og er lögð […]