Ragnheiður Þorleifsdóttir framkvæmdastjóri hjá Hugsmiðjunni í fyrsta þætti vetrarins. Við fáum að kynnast Ragnheiði sem og Hugsmiðjunni í þessum þætti. Hugsmiðjan býður uppá margskonar þjónustu í starfænum lausnum, ásamt því að reka Vefakademíuna: Á hugsmidjan.is/akademian/ segir; “Við viljum kenna þér allt sem við kunnum og gera þig um leið að verðmætari starfskrafti. Þróunin á netinu er gríðarlega […]
Category Archives: Auglýsingastofur
Í þessum þætti kom Hörður Harðarson hjá VERT markaðsstofu í spjall. Hörður sagði okkur frá sínum ferli og menntun og frá tilkomum VERT markaðsstofu. Á vefsíðu VERT segir; VERT-MARKAÐSSTOFA VINNUR MEÐ VIÐSKIPTAVINUM SÍNUM Í STEFNUMÓTUN, RANNSÓKNUM, VÖRUÞRÓUN OG VÖRUMERKJAVINNU AUK ÞESS AÐ FRAMLEIÐA KYNNINGAREFNI AF ÖLLU TAGI. VERT tók nýverið að vinna með tólum […]
Páll Guðbrandsson fyrrverandi járnabindingamaður og núverandi framkvæmdastjóri. Í þessum þætti fáum við að kynnast Páli og auglýsingastofunni Hype. Hann segir okkur sitt álit á hvernig er staðið að markaðssetningu fyrirtækja á Íslandi í dag og hvað hann sér fyrir sér í þeim málum á næstunni. Páll tók nýverið við sem framkvæmdastjóri hjá Hype, það sem […]
Árni Árnason hjá auglýsingastofunni Árnasynir er viðmælandinn í tuttugasta og öðrum þætti af Viskavarpinu. Árni hefur mikla reynslu í auglýsinga og markaðssmálum. Hann hefur verið í kennslu,starfað sem markaðsstjóri, unnið við birtingar og á auglýsingastofum svo eitthvað sé nefnt. Hann stofnaði auglýsingastofuna Árnasynir og er þar titlaður stjóri í dag. Á vefsíðunni arnasynir.is segir um […]