Flokkur: Starfsmannamál

Sigurður Úlfarsson Múlalundi þáttur 71

Stór skemmtilegt spjall við Sigurð Úlfarsson framkvæmdastjóra Múlalundar.Sigurður segir okkur frá sjálfum sér hvar hann hefur verið að vinna og sinni menntun. Einnig segir hann okkur frá sögu Múlalundar vinnustofu SÍBS, og þeim áskorunum sem hann rekst á í sinni vinnu. Um Múlalund má lesa á mulalundur.is „Múlalundur vinnustofa SÍBS er öflugt þjónustu- og framleiðslufyrirtæki […]

Geirlaug Jóhannsdóttir hjá Hagvangi þáttur 65

Í þessu þætti ræði ég við Geirlaugu Jóhannsdóttur ráðgjafa og eiganda hjá Hagvangi. Um Geirlaugu segir í umfjöllun Viðskiptablaðsins vegna eigendaskipta hjá Hagvangi;„Geirlaug hefur lokið MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík með áherslu á mannauðsstjórnun og BS gráðu í rekstrarfræðum frá Háskólanum á Bifröst. Hún starfaði áður við Háskólann á Bifröst sem aðjúnkt á viðskiptasviði […]

Maríanna Magnúsdóttir & Pétur Arason hjá MANINO þáttur 55

Eftir nokkurt hlé er kominn nýr þáttur af Hlaðvarpinu á jons.is.Í þessum þætti hittum við fyrir Maríönnu og Pétur hjá MANINO. Við tökum fyrir stjórnun fyrirtækja, ræðum um LEAN en MANINO aðstoðar fyrirtæki og stofnanir að vinna með þessa vinsælustu stjórnunaraðferð okkar tíma. Maríanna og Pétur segja okkar líka frá ráðstefnum sem eru framundan nú […]

7. Þáttur Agnes Gunnarsdóttir

Agnes Gunnarsdóttir  er framkvæmdastjóri Perlu norðursins. Agnes segir okkur frá verkefninu Perlu norðursins sem hún er að vinna að í dag. Um stórt verkefni er að ræða þar sem sala og þjónustumál eiga eftir að skipa stórann sess. Þetta mun verða stærsta náttúrusýning landsins. Fyrsti fasi opnar núna í júni 2017 og annar fasi 2018 […]