Þáttur 97 Þór Sigurðsson

Þór Sigurðsson frumkvöðull og stofnandi Expluria er viðmælandi Óla Jóns í þætti 97. Þór segir okkur frá startup verkefnum sem hann hefur komið að og kynnir okkur einnig fyrir Expluria.

Þór Sigurðsson

Þór hefur komið að fjölmörgum verkefnum og má þarf nefna;

  • Founder of Expluria.com – Revolutionary solution for the tourism market by connecting the Tour Operator to the Traveler and vice versa.
  • Founder of Differenticeland.is – Luxury Tour Operator in Iceland.
  • Founder of Icelandconnect.is – Flights, Hotels, Car rentals and Tours in Iceland.
  • Founder of Kjarni.is – Contains all Icelandic online stores in Iceland (Acquired by TVG-Zimsen).
  • Founder of Netafrit.is – Online backup solution for small and midsize companies. (Acquired by Síminn).

Expluria er ný og bráðsnjöll lausn sem bætir upplifun ferðamannsins með upplýsingum í rauntíma.
Expluria sparar dýrmætan tíma og fjármuni sem er hætt við að fari til spillis vegna flókinna samskiptaleiða, sérstaklega í þeim tilvikum sem breytingar verða á síðustu stundu.
Lausnin sem samanstendur af veflausn, Expluria Traveller fyrir ferðamanninn og Expluria Pro fyrir bílstjóra/leiðsögumann,  auðveldar fólki og fyrirtækjum í ferðaþjónustu að veita ferðamönnum sérsniðna þjónustu og jákvæða, örugga upplifun af landinu okkar.
Hægt er að sækja öppin bæði fyrir Android og iPhone.

Hvenær á að sækja mig?
Expluria gefur ferðamanninum upp í rauntíma staðsetningu farartækisins sem á að sækja hann. Ferðamaðurinn fær tilkynningu þegar 500 metrar eru í farartækið sem sækir hann og veit því þannig hvenær hann þarf að vera tilbúinn.

Hver sækir mig og hvar?
Ferðamaðurinn getur auðveldlega auðkennt farartækið vegna þess að Expluria sýnir honum bílnúmerið af því ásamt nafni bílstjóra. Ferðamaðurinn getur fengið rauntíma leiðsögn um hvernig best er að komast þangað sem hann verður sóttur.

Endurbókanir
Í appinu sem ferðamaðurinn sækir, þá getur hann með einum hnappi endurbókað
ferð sem hefur verið felld niður, engin símtöl eða tölvupóstur.

Núna liggja tækifæri ferðaþjónustunnar í að huga að innviðum fyrirtækisins!.

Ef ferðin á að vera ógleymanleg verða samskiptin að vera einföld og þægileg.   

Engar flækjur – allt í rauntíma á einum stað


Á expluria.com segir um fyrirtækið;
“We believe connectivity and communication help create unforgettable travel experiences
Expluria empowers tour operators, guides and booking offices, helping them provide unrivalled customer service experiences to travellers.
‍Our app is powered by a rich feature set that includes real-time notifications, all designed to help tour operators to do what they do best.”

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *