Þáttur 109 Anya and Gil Gildner

Fyrir nokkrum árum vantaði mig aðstoð við Google Ads fyrir viðskiptavin sem starfaði ferðaþjónustu og var stærri en fyrri viðskiptavinir mínir. Eftir tölvuverða leit fann ég ungt fólk sem eru Google Ads sérfræðingar og voru þá nýbúin að opna stofu sem heitir Discosloth. Á þessum tíma voru þau að ferðast um heiminn og ekki með neina fasta búsetu. Í stuttu máli þá small þetta allt saman hjá okkur og það var og er frábært að vinna með þeim. Þau skila alveg frábærum árangri í Google Ads fyrir þá viðskiptavini sem við vinnum fyrir saman, sem í dag eru orðnir fjölmargir þrátt fyrir að áherslan hafi breyst úr ferðaþjónustu yfir í netverslanir.

Anya Gildner
Gil Gildner

Fyrirtækið þeirra hefur stækkað og þau eru núna með fasta búsetu Fayetteville, Arkansas.


Í þessum þætti spjalla ég við þau Anya og Gil um Google Ads, fyrirtækið þeirra, hvernig er að búa í USA á þessum skrítnu tímum ásamt mörgu fleira.

Anya og Gil hafa búið til frábærar leiðbeiningar fyrir þá sem vilja fikra sig sjálfir áfram í Google Ads, þær er hægt að nálgast hér.

Þau skrifuðu líka saman bókina Becoming A Digital Marketer: Gaining the Hard & Soft Skills for a Tech-Driven Marketing Career sem má nálgast hér

Nú fyrr á þessu ári kom svo út bókin Making Remote Work Work: How To Work Remotely & Build Teams From Anywhere In The World sem má nálgast hér.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *