Ragnheiður Þorleifsdóttir, Hugsmiðjunni þáttur 53


Ragnheiður Þorleifsdóttir framkvæmdastjóri hjá Hugsmiðjunni í fyrsta þætti vetrarins.

Við fáum að kynnast Ragnheiði sem og Hugsmiðjunni í þessum þætti.
Hugsmiðjan býður uppá margskonar þjónustu í starfænum lausnum, ásamt því að reka Vefakademíuna:
Á hugsmidjan.is/akademian/ segir;

“Við viljum kenna þér allt sem við kunnum og gera þig um leið að verðmætari starfskrafti. Þróunin á netinu er gríðarlega hröð og mörg fyrirtæki sitja eftir án þess að nýta tækifærin sem eru til staðar.”

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *