Birkir Fannar Einarsson þáttur 77

Á dögunum fékk ég í heimsókn til mín Birkir Fannar Einarsson. Vestmanneyingurinn Birkir sem er nú ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum, klikkar heldur ekki á því í þessu viðtali.
Hann er markaðsstjóri Godo í dag, Godo er fyrirtæki sem er með alhliða þjónustu fyrir gististaði.


Birkir rak auglýsingastofuna Verðandi í nokkur ár ásamt Steindóri félaga sínum. Hann hefur sterkar skoðanir á starfsemi birtingahúsa og auglýsingastofa á Íslandi í dag, Birkir segir meðal annars;
„Ímark og fleiri mættu hugleiða að verðlauna frekar þá sem eru að hámarka fjárfestingu, frekar en þá sem eyða mest“.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *