Birkir Fannar Einarsson þáttur 77

Á dögunum fékk ég í heimsókn til mín Birkir Fannar Einarsson. Vestmanneyingurinn Birkir sem er nú ekki þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum, klikkar heldur ekki á því í þessu viðtali.
Hann er markaðsstjóri Godo í dag, Godo er fyrirtæki sem er með alhliða þjónustu fyrir gististaði.


Birkir rak auglýsingastofuna Verðandi í nokkur ár ásamt Steindóri félaga sínum. Hann hefur sterkar skoðanir á starfsemi birtingahúsa og auglýsingastofa á Íslandi í dag, Birkir segir meðal annars;
“Ímark og fleiri mættu hugleiða að verðlauna frekar þá sem eru að hámarka fjárfestingu, frekar en þá sem eyða mest”.

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *