Tryggvi Hofland Sigurðsson á veitingastaðinn Hofland Eatery í Hveragerði.
Hofland Eatery er “Ævintýralegur veitingastaður með frábærar pizzur og spennandi grillrétti.
Mikil saga fylgir handverkinu á staðnum, hver fjöl handunninn og ævintýrin leynast í hverju horni hjá okkur.
Leggjum áherslu á íslenskt hráefni og vistvænar umbúðir.”
Í þessu spjalli sem ég átti við Tryggva í oktober síðastliðnum segir Tryggvi okkur frá tilkomu veitingastaðarins og hvernig honum tókst með elju, góðum vinum og fjölskyldu að koma þessum stað upp.






