Þáttur 144 Tryggvi Hofland Sigurðsson

Tryggvi Hofland Sigurðsson á veitingastaðinn Hofland Eatery í Hveragerði.

Hofland Eatery er „Ævintýralegur veitingastaður með frábærar pizzur og spennandi grillrétti.
Mikil saga fylgir handverkinu á staðnum, hver fjöl handunninn og ævintýrin leynast í hverju horni hjá okkur.
Leggjum áherslu á íslenskt hráefni og vistvænar umbúðir.“

Í þessu spjalli sem ég átti við Tryggva í oktober síðastliðnum segir Tryggvi okkur frá tilkomu veitingastaðarins og hvernig honum tókst með elju, góðum vinum og fjölskyldu að koma þessum stað upp.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *