Þáttur 133 Agnar Freyr Gunnarsson

Í þessum þætti fékk ég til mín Agnar Frey Gunnarsson en hann starfar hjá Birtingahúsinu sem sérfræðingur í öllu sem við kemur stafrænni markaðssetningu. Agnar hef mikla reynslu og þekkingu þegar kemur að því að auglýsa á leitarvélum og samfélagsmiðlum. Í þessu viðtali er farið aðeins dýpra í hlutina en oft áður og ræðum við meðal annars mismunandi “attribution model, conversion tracking, click trought rate, targeting” og fleira. Við förum einnig yfir þær breytingar sem framundan eru í heimi stafrænnar markaðssetningar líkt ný uppfærsla IOS 14.5 hjá Apple mun gera eins og lesa má um á vef SocialMediaToday frá 21. apríl
Við förum einnig yfir brotthvarf Cookies sem lesa má um í grein Birtingahússins um málið.
Vefkökur (Cookies) munu brátt heyra sögunni til og auglýsendum munu verða settar þrengri skorður varðandi gagnaöflun og notkun á gögnum frá ótengdum aðilum í markaðsstarfi.”
Agnar fræðir okkur líka um Twitch.tv og þau tækifæri sem liggja í að auglýsa þar.

Agnar Freyr Gunnarsson

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *