Anna Fríða Gísladóttir markaðsstjóri Dominos þáttur 46


Í nýjasta þætti á jons.is mætir Anna Fríða Gísladóttir.
Anna er 27 ára og er markaðsstjóri Domino’s ásamt því að sitja í framkvæmdarstjórn fyrirtækisins.

Hún hóf störf þar á loka ári í námi í BS í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Við förum yfir hennar starfsferill sem er afar tengdur Dominos svo ekki sé meira sagt.
Einnig segir Anna Fríða okkur frá markaðsstarfi Dominos, hvernig starfið skiptist eftir árstíðum og samstarfið við körufboltann á Íslandi.
Verkefnin eru að sjálfsögðu misjafnlega mikið skemmtileg og krefjandi, allt frá gerð á markaðáætlun fyrir fyrirtækið og í það að smakka nýjar pizzur.
Anna segir okkur frá samstarfi Domnios við Pipar auglýsingastofuna, hvernig þau vinna með samfélagsmiðla, þróunn og vef appi osfrv.

 

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *